Mikilvægara en krónur og aurar 17. nóvember 2010 20:47 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsendurhæfingarsjóðsins. Mynd/Stöð2 Það að vera þátttakandi í samfélaginu er mikilvægara en krónur og aurar. Þetta segir framkvæmdastjóri starfsendurhæfingasjóðs. Hann segir hættu á því að fólk einangrist stundi það ekki ekki vinnu. Starfsendurhæfingarsjóðurinn hefur það markmið að draga úr því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum og átti að stemma stigu við vaxandi örorku hér á landi sem bæði hefur í för með sér vaxandi kostnað fyrir samfélagið en dregur einnig úr lífsgæðum þess sem detta út af vinnumarkað vegna veikinda eða slysa, jafnvel þótt stundum sé það þannig að bæturnar séu hærri en launin eins og fréttastofa hefur bent á að undanförnu. Kerfið geti því virkað vinnuletjandi heldur en hvetjandi. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir mikilvægt að fólk horfi ekki aðeins í upphæðirnar. Til mikils sé að vinna að komast aftur á vinnumarkað. „Auðvitað eru fjárhagslegir hvatar sterkir. Það er mjög verðmætt að taka þátt í vinnumarkaðinum og það skiptir einstakling miklu máli að vera virkur og geta sjálfum sér farborða," segir Vigdís og tekur fram að vera þáttakandi á vinnumarkaðinum snúist ekki bara um aura og krónur. Hún segir að fleiri mættu leita til sjóðsins og fá ráðgjöf og aðstoð vilji það reyna stíga aftur fyrstu skrefinn út á vinnumarkaðinn. Reynsla hennar sé sú að atvinnurekendur séu sveiganlegir við starfsfólk sem það þekkir og tilbúnir að hliðra til fyrir það. Skiljanlega séu vinnuveitendur þó ekki tilbúnir að sýna jafn mikinn sveiganleika gagnvart fólki sem það þekkir ekki. „Það er samfélagslega mikilvægt fyrir okkur öll að vinnumarkaðurinn sé sveigjanlegur að þessu leyti og taki við fólki með mismunandi mikla starfsgetu," segir Vigdís að lokum. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Það að vera þátttakandi í samfélaginu er mikilvægara en krónur og aurar. Þetta segir framkvæmdastjóri starfsendurhæfingasjóðs. Hann segir hættu á því að fólk einangrist stundi það ekki ekki vinnu. Starfsendurhæfingarsjóðurinn hefur það markmið að draga úr því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum og átti að stemma stigu við vaxandi örorku hér á landi sem bæði hefur í för með sér vaxandi kostnað fyrir samfélagið en dregur einnig úr lífsgæðum þess sem detta út af vinnumarkað vegna veikinda eða slysa, jafnvel þótt stundum sé það þannig að bæturnar séu hærri en launin eins og fréttastofa hefur bent á að undanförnu. Kerfið geti því virkað vinnuletjandi heldur en hvetjandi. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir mikilvægt að fólk horfi ekki aðeins í upphæðirnar. Til mikils sé að vinna að komast aftur á vinnumarkað. „Auðvitað eru fjárhagslegir hvatar sterkir. Það er mjög verðmætt að taka þátt í vinnumarkaðinum og það skiptir einstakling miklu máli að vera virkur og geta sjálfum sér farborða," segir Vigdís og tekur fram að vera þáttakandi á vinnumarkaðinum snúist ekki bara um aura og krónur. Hún segir að fleiri mættu leita til sjóðsins og fá ráðgjöf og aðstoð vilji það reyna stíga aftur fyrstu skrefinn út á vinnumarkaðinn. Reynsla hennar sé sú að atvinnurekendur séu sveiganlegir við starfsfólk sem það þekkir og tilbúnir að hliðra til fyrir það. Skiljanlega séu vinnuveitendur þó ekki tilbúnir að sýna jafn mikinn sveiganleika gagnvart fólki sem það þekkir ekki. „Það er samfélagslega mikilvægt fyrir okkur öll að vinnumarkaðurinn sé sveigjanlegur að þessu leyti og taki við fólki með mismunandi mikla starfsgetu," segir Vigdís að lokum.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels