Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. maí 2018 19:15 Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar. Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Sjá meira
Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar.
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Sjá meira