Dómur Hæstaréttar gæti snert þriðjung heimila í landinu 16. febrúar 2012 18:31 Hjónin sem unnu mál gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum í Hæstarétti í gær fá nærri 30 prósent af eftirstöðvum lánsins leiðrétt eftir dóminn. Dómurinn í gær gæti snert allt að þriðjung allra heimila í landinu. Hæstaréttardómurinn í gær sneri fjármálum banka og heimila landsins á hvolf þegar hann skar úr um það að Frjálsa fjárfestingarbankanum hefði verið óheimilt að reikna óverðtryggða Seðlabankavexti aftur í tímann á gengislán hjóna í Vesturbænum. Fréttastofa hefur hringt í urmul fólks í fjármálakerfinu í dag - og segja má að flest hafi þau samtöl verið á einn veg: við vitum ekki hvaða þýðingu þessi dómur hefur og hvort að öll lán sem voru gengistryggð falli undir hann. Enginn af þeim reiknimeisturum sem fréttastofa ræddi við treysti sér til að reikna út hvað þetta getur til dæmis þýtt fyrir fjölskyldu með bílalán - Það eina sem er nokkuð ljóst á þessari stundu er hvaða áhrif dómurinn hefur á þau Sigurð Hrein Sigurðsson og Elvíru Mendez Pinedo sem unnu mál sitt gegn bankanum í gær. Þau hjónin tóku 19,2 milljónir að láni í janúar 2006 - til að kaupa parhúsið sitt í vesturbænum. Síðan þá hafa þau greitt af því skilvíslega, samanlagt 10 og hálfa milljón króna. Lánið stóð í 43,2 milljónum áður en það var endurútreiknað árið 2011 í samræmi við árnapálslögin. Í dag eru eftirstöðvar lánsins 23,8 milljónir króna. En eftir hæstaréttardóminn í gær lítur út fyrir - samkvæmt þeim sérfræðingum sem fréttastofa ræddi við - að þær muni lækka um 6 og hálfa milljón króna. Það þýðir 27% leiðrétting á láninu sem lækkar þá í 17,3 milljónir um það bil. Engin leið var hins vegar að fá úr því skorið í dag hvort þær tugþúsundir heimila sem einnig eru með lán sem voru dæmd ólögleg geti notað þessa niðurstöðu sem vísbendingu um sína stöðu. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Hjónin sem unnu mál gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum í Hæstarétti í gær fá nærri 30 prósent af eftirstöðvum lánsins leiðrétt eftir dóminn. Dómurinn í gær gæti snert allt að þriðjung allra heimila í landinu. Hæstaréttardómurinn í gær sneri fjármálum banka og heimila landsins á hvolf þegar hann skar úr um það að Frjálsa fjárfestingarbankanum hefði verið óheimilt að reikna óverðtryggða Seðlabankavexti aftur í tímann á gengislán hjóna í Vesturbænum. Fréttastofa hefur hringt í urmul fólks í fjármálakerfinu í dag - og segja má að flest hafi þau samtöl verið á einn veg: við vitum ekki hvaða þýðingu þessi dómur hefur og hvort að öll lán sem voru gengistryggð falli undir hann. Enginn af þeim reiknimeisturum sem fréttastofa ræddi við treysti sér til að reikna út hvað þetta getur til dæmis þýtt fyrir fjölskyldu með bílalán - Það eina sem er nokkuð ljóst á þessari stundu er hvaða áhrif dómurinn hefur á þau Sigurð Hrein Sigurðsson og Elvíru Mendez Pinedo sem unnu mál sitt gegn bankanum í gær. Þau hjónin tóku 19,2 milljónir að láni í janúar 2006 - til að kaupa parhúsið sitt í vesturbænum. Síðan þá hafa þau greitt af því skilvíslega, samanlagt 10 og hálfa milljón króna. Lánið stóð í 43,2 milljónum áður en það var endurútreiknað árið 2011 í samræmi við árnapálslögin. Í dag eru eftirstöðvar lánsins 23,8 milljónir króna. En eftir hæstaréttardóminn í gær lítur út fyrir - samkvæmt þeim sérfræðingum sem fréttastofa ræddi við - að þær muni lækka um 6 og hálfa milljón króna. Það þýðir 27% leiðrétting á láninu sem lækkar þá í 17,3 milljónir um það bil. Engin leið var hins vegar að fá úr því skorið í dag hvort þær tugþúsundir heimila sem einnig eru með lán sem voru dæmd ólögleg geti notað þessa niðurstöðu sem vísbendingu um sína stöðu.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira