Rodgers með stórleik er Green Bay valtaði yfir Raiders Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Rodgers skemmti sér konunglega í kvöld. Vísir/Getty Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Oakland Raiders komust óvænt yfir með vallarmarki Daniel Carlson í 1. leikhluta. Forystan entist ekki lengi en Aaron Jones greip sendingu Rodgers skömmu síðars og staðan því 7-3 Green Bay í vil er 1. leikhluta lauk. Oakland komst aftur yfir í 2. leikhluta eftir snertimark frá Foster Moreau, staðan þá 10-7. Tvö snertimörk frá Jamaal Williams og Jake Kumerow fyrir lok 2. leikhluta þýddu að Green Bay voru 21-10 yfir í hálfleik. Rodgers sjálfur skoraði svo snertimark í upphafi síðari hálfleiks áðu ren Darren Waller minnkaði muninn í 28-17. Jimmy Graham kom Green Bay svo í 35-17 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Marquez Valdes-Scantling kom Green Bay svo í 42-17 í lokaleikhlutanum áður en Darren Waller minnkaði muninn með sínu öðru snerti marki í leiknum, lokatölur 42-24. Packers hafa nú unnið sex af sjö leikjum sínum til þessa á leiktíðinni á meðan Raiders hafa unnið þrjá og tapað þremur. Aðeins tvö lið eru með betri árangur en Green Bay á leiktíðinni. Það eru New England Patriots og San Francisco 49ers, bæði lið með sex sigra í sex leikjum.Önnur úrslit í dagHouston Texans 23 - 30 Indianapolis Colts Los Angeles Rams 37 - 10 Atlanta Falcons Miami Dolphins 21 - 31 Buffalo Bills Arizona Cardinals 27 - 21 New York Giants San Francisco 49ers 9 - 0 Washington Redskins Jacksonwille Jaguars 27 - 17 Cincinnati BearsStöðuna í NFL deildinni má sjá hér.Aaron Rodgers was on FIRE for the Packers 25-31 Comp/Att 429 Pass Yards 6 Total TD pic.twitter.com/xltEwhrMEU — ESPN (@espn) October 20, 2019 NFL Tengdar fréttir Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Oakland Raiders komust óvænt yfir með vallarmarki Daniel Carlson í 1. leikhluta. Forystan entist ekki lengi en Aaron Jones greip sendingu Rodgers skömmu síðars og staðan því 7-3 Green Bay í vil er 1. leikhluta lauk. Oakland komst aftur yfir í 2. leikhluta eftir snertimark frá Foster Moreau, staðan þá 10-7. Tvö snertimörk frá Jamaal Williams og Jake Kumerow fyrir lok 2. leikhluta þýddu að Green Bay voru 21-10 yfir í hálfleik. Rodgers sjálfur skoraði svo snertimark í upphafi síðari hálfleiks áðu ren Darren Waller minnkaði muninn í 28-17. Jimmy Graham kom Green Bay svo í 35-17 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Marquez Valdes-Scantling kom Green Bay svo í 42-17 í lokaleikhlutanum áður en Darren Waller minnkaði muninn með sínu öðru snerti marki í leiknum, lokatölur 42-24. Packers hafa nú unnið sex af sjö leikjum sínum til þessa á leiktíðinni á meðan Raiders hafa unnið þrjá og tapað þremur. Aðeins tvö lið eru með betri árangur en Green Bay á leiktíðinni. Það eru New England Patriots og San Francisco 49ers, bæði lið með sex sigra í sex leikjum.Önnur úrslit í dagHouston Texans 23 - 30 Indianapolis Colts Los Angeles Rams 37 - 10 Atlanta Falcons Miami Dolphins 21 - 31 Buffalo Bills Arizona Cardinals 27 - 21 New York Giants San Francisco 49ers 9 - 0 Washington Redskins Jacksonwille Jaguars 27 - 17 Cincinnati BearsStöðuna í NFL deildinni má sjá hér.Aaron Rodgers was on FIRE for the Packers 25-31 Comp/Att 429 Pass Yards 6 Total TD pic.twitter.com/xltEwhrMEU — ESPN (@espn) October 20, 2019
NFL Tengdar fréttir Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Sjá meira
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30