Umboðsmaður Íslands Stefán Árni Pálsson skrifar 24. maí 2019 11:30 Árni Björn hefur yfir hundrað einstaklinga á skrá. „Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun,“ segir Árni Björn Helgason sem starfar sem umboðsmaður fyrir íslenska leikara en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Þið eruð kannski að fara vinna næstu fjórar til sex vikurnar saman og samstarfið byrjaði á smá núningi.“ Hann segir að oft sé verið að nálgast leikara með þeim forsendum að framleiðandinn eigi lítinn pening og hvort það sé ekki upplagt að reyna vinna verkefnið saman og hafa svolítið gaman af. „Þetta er ennþá í leiklistarbransanum en þetta er nánast horfið úr tónlistarbransanum. Það þorir enginn lengur að segja: Ert þú til í að koma að spila hérna á Græna hattinum því þetta er svo gott tækifæri fyrir þig. Það er búið í tónlistinni en er enn í leiklistarbransanum,“ segir Árni sem er einn umsvifamesti umboðsmaður Íslands og eigandi umboðsskrifstofunnar Creative Artists Iceland.Hefur myndað góð sambönd „Við erum fjögur sem erum að vinna við þetta hjá fyrirtækinu og erum með leikara, áhrifavalda, uppistandara, veislustjóra og erum að fara svolítið yfir í íþróttamennina núna,“ segir Árni og bætir við að leikarar eins og Ólafur Darri hafi heldur betur opnað dyr fyrir marga aðra leikara hér á landi. Árni segir að það hafi hjálpað honum mikið upp á tengslanetið að hafa unnið fyrir Saga Film. „Ég var framleiðandi fyrir Interstellar og tók þátt í Star Wars og Star Trek og fleiri myndum og þekki þennan heim. Ég er búinn að fara mikið út og kynnast fólki og mynda þessi tengsl. Í síðustu viku var verið að biðja um fimm Íslendinga í söngvakeppnismynd,“ segir Árni sem gat ekki staðfest hvort um væri að ræða Eurovision-mynd Will Ferrell. Hjá Creative Artist Iceland eru fjölmargir leikarar á skrá og má meðal annars nefna: Ágústa Eva, Arnar Dan Kristjánsson, Arna Ýr, Aron Már Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Baldvin Z, Baltasar Breki, Bragi Valdimar Skúlason, Darri Ingólfsson, Donna Cruz, Eva Laufey, Egill Ploder, Guðrún Veiga, Gói Karlsson, Gunnar Hansson, Hákon Jóhannesson, Dóri DNA, Halldóra Geirharðsdóttir, Hannes Óli, Haraldur Stefánsson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Hugleikur Dagsson, Jóhannes Haukur, Jóhann Alfreð Kristinsson, Jörundur Ragnarsson, Júlína Sara Gunnarsdóttir, Lína Birgitta, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, María Thelma, Saga Garðarsdóttir, Sólrún Diego, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og mun fleiri.Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun,“ segir Árni Björn Helgason sem starfar sem umboðsmaður fyrir íslenska leikara en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Þið eruð kannski að fara vinna næstu fjórar til sex vikurnar saman og samstarfið byrjaði á smá núningi.“ Hann segir að oft sé verið að nálgast leikara með þeim forsendum að framleiðandinn eigi lítinn pening og hvort það sé ekki upplagt að reyna vinna verkefnið saman og hafa svolítið gaman af. „Þetta er ennþá í leiklistarbransanum en þetta er nánast horfið úr tónlistarbransanum. Það þorir enginn lengur að segja: Ert þú til í að koma að spila hérna á Græna hattinum því þetta er svo gott tækifæri fyrir þig. Það er búið í tónlistinni en er enn í leiklistarbransanum,“ segir Árni sem er einn umsvifamesti umboðsmaður Íslands og eigandi umboðsskrifstofunnar Creative Artists Iceland.Hefur myndað góð sambönd „Við erum fjögur sem erum að vinna við þetta hjá fyrirtækinu og erum með leikara, áhrifavalda, uppistandara, veislustjóra og erum að fara svolítið yfir í íþróttamennina núna,“ segir Árni og bætir við að leikarar eins og Ólafur Darri hafi heldur betur opnað dyr fyrir marga aðra leikara hér á landi. Árni segir að það hafi hjálpað honum mikið upp á tengslanetið að hafa unnið fyrir Saga Film. „Ég var framleiðandi fyrir Interstellar og tók þátt í Star Wars og Star Trek og fleiri myndum og þekki þennan heim. Ég er búinn að fara mikið út og kynnast fólki og mynda þessi tengsl. Í síðustu viku var verið að biðja um fimm Íslendinga í söngvakeppnismynd,“ segir Árni sem gat ekki staðfest hvort um væri að ræða Eurovision-mynd Will Ferrell. Hjá Creative Artist Iceland eru fjölmargir leikarar á skrá og má meðal annars nefna: Ágústa Eva, Arnar Dan Kristjánsson, Arna Ýr, Aron Már Ólafsson, Atli Óskar Fjalarsson, Baldvin Z, Baltasar Breki, Bragi Valdimar Skúlason, Darri Ingólfsson, Donna Cruz, Eva Laufey, Egill Ploder, Guðrún Veiga, Gói Karlsson, Gunnar Hansson, Hákon Jóhannesson, Dóri DNA, Halldóra Geirharðsdóttir, Hannes Óli, Haraldur Stefánsson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Hugleikur Dagsson, Jóhannes Haukur, Jóhann Alfreð Kristinsson, Jörundur Ragnarsson, Júlína Sara Gunnarsdóttir, Lína Birgitta, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, María Thelma, Saga Garðarsdóttir, Sólrún Diego, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og mun fleiri.Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning