Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Birgir Olgeirsson skrifar 26. febrúar 2019 13:00 Einn þeirra bíla sem skilinn var eftir við Hvaldal í morgun. Björgunarfélag Hornafjarðar Rúður sprungu í fimm bílum á veginum við Hvaldal á Suðausturlandi í morgun. Mikið óveður hefur verið þar í morgun, og er enn, en fulltrúi í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir algengt að við þessar aðstæður að vindurinn nái að feykja möl sem varð til þess að rúðurnar sprungu. Allt voru þetta bílar sem erlendir ferðamenn voru með á leigu en útkall barst til björgunarsveitarinnar upp úr klukkan níu í morgun. Voru ferðamennirnir ferjaðir á nálægan sveitabæ og er nú unnið að því að flytja þá til Hornafjarðar. Jóna Margrét Jónsdóttir, sem er í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir engan hafa sakað.Hafa björgunarsveitarmennirnir þurft að tryggja þakplötur vegna veðurofsans.Björgunarfélag HornafjarðarDagurinn byrjaði nokkuð snemma hjá björgunarsveitarmönnum í Hornafirði sem voru kallaðir út klukkan hálf fimm í morgun. Höfðu þakplötur fokið í storminum og höfðu einnig rúður sprungið í bíl við Hvaldal. Fram að hádegi hafa þeir einnig verið kallaðir út vegna girðinga sem hafa fokið og þá hefur klæðning fokið af veginum í Lónssveit sem liggur að Almannaskarðsgöngunum en honum hefur nú verið lokað. Jóna Margrét segir að vind hafi tekið að lægja núna í hádeginu en veðrið mun ganga niður upp úr klukkan 14 í dag.Björgunarfélag Hornafjarðar Björgunarsveitir Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Rúður sprungu í fimm bílum á veginum við Hvaldal á Suðausturlandi í morgun. Mikið óveður hefur verið þar í morgun, og er enn, en fulltrúi í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir algengt að við þessar aðstæður að vindurinn nái að feykja möl sem varð til þess að rúðurnar sprungu. Allt voru þetta bílar sem erlendir ferðamenn voru með á leigu en útkall barst til björgunarsveitarinnar upp úr klukkan níu í morgun. Voru ferðamennirnir ferjaðir á nálægan sveitabæ og er nú unnið að því að flytja þá til Hornafjarðar. Jóna Margrét Jónsdóttir, sem er í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir engan hafa sakað.Hafa björgunarsveitarmennirnir þurft að tryggja þakplötur vegna veðurofsans.Björgunarfélag HornafjarðarDagurinn byrjaði nokkuð snemma hjá björgunarsveitarmönnum í Hornafirði sem voru kallaðir út klukkan hálf fimm í morgun. Höfðu þakplötur fokið í storminum og höfðu einnig rúður sprungið í bíl við Hvaldal. Fram að hádegi hafa þeir einnig verið kallaðir út vegna girðinga sem hafa fokið og þá hefur klæðning fokið af veginum í Lónssveit sem liggur að Almannaskarðsgöngunum en honum hefur nú verið lokað. Jóna Margrét segir að vind hafi tekið að lægja núna í hádeginu en veðrið mun ganga niður upp úr klukkan 14 í dag.Björgunarfélag Hornafjarðar
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira