Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. Það eru töluvert miklar breytingar og skemmtilegar tilviljanir sem hjálpa þér áfram með ástríðu þína núna á næstu þremur mánuðum. Þú ert búinn að verða fyrir hindrunum og botnar jafnvel hvorki upp né niður í hvað er að gerast, en þú átt eftir að sjá það betur núna í þessum mánuði að allt er að blessast. Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig og auðvelda þér lífið og þú verður á hápunktinum á þessu ári í júlí og tengir það að mörgu leyti því að þetta er afmælistímabilið þitt. Í þessu felst bæði uppgjör og svo líka sátt við síðasta ár og svo mikill kraftur til að takast á við ný og spennandi hlutverk. Talaðu hreint út um tilfinningar þínar og ekki fela neitt, því eftir því sem þú ert hreinskilnari þá brýturðu niður gamla gremju og finnur þú ert frjáls í eigin skinni og þú munt losa þig við höft eða það sem hefur haldið þér niðri og það er líka partur af frelsinu sem þú munt finna. Með hverjum deginum muntu öðlast meiri trú á eigin verðleikum og þó að verkefnin eigi eftir að hlaðast upp af því að þú átt erfitt með að segja nei, sem er þinn kostur, þá máttu auðvitað líka dekra meira við sjálfan þig, það sakar ekki. Hjá þeim sem eru að spá í ástina er mikil háspenna í gangi og margt að gerast, svo leyfðu þér bara að vera til og tilfinningunum að ráða för, því ástin er með sömu kennitölu og þú (því þú ERT ástin). Ekkert vera að stressa þig yfir peningamálum, því mikið flæði er að myndast hjá þér á því sviði, þó trúlega ekki endilega þaðan sem þú býst við að fjármunirnir komi, en það skiptir nú engu máli því þú munt redda því sem þú þarft að redda, enda gæti ævisaga þín heitið „þetta reddast“. Knús og kveðja, þín Sigga KlingUnnsteinn, Ásdís, Óli, Guðni, Meryl og Ariana.Vísir/getty/fblKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. Það eru töluvert miklar breytingar og skemmtilegar tilviljanir sem hjálpa þér áfram með ástríðu þína núna á næstu þremur mánuðum. Þú ert búinn að verða fyrir hindrunum og botnar jafnvel hvorki upp né niður í hvað er að gerast, en þú átt eftir að sjá það betur núna í þessum mánuði að allt er að blessast. Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig og auðvelda þér lífið og þú verður á hápunktinum á þessu ári í júlí og tengir það að mörgu leyti því að þetta er afmælistímabilið þitt. Í þessu felst bæði uppgjör og svo líka sátt við síðasta ár og svo mikill kraftur til að takast á við ný og spennandi hlutverk. Talaðu hreint út um tilfinningar þínar og ekki fela neitt, því eftir því sem þú ert hreinskilnari þá brýturðu niður gamla gremju og finnur þú ert frjáls í eigin skinni og þú munt losa þig við höft eða það sem hefur haldið þér niðri og það er líka partur af frelsinu sem þú munt finna. Með hverjum deginum muntu öðlast meiri trú á eigin verðleikum og þó að verkefnin eigi eftir að hlaðast upp af því að þú átt erfitt með að segja nei, sem er þinn kostur, þá máttu auðvitað líka dekra meira við sjálfan þig, það sakar ekki. Hjá þeim sem eru að spá í ástina er mikil háspenna í gangi og margt að gerast, svo leyfðu þér bara að vera til og tilfinningunum að ráða för, því ástin er með sömu kennitölu og þú (því þú ERT ástin). Ekkert vera að stressa þig yfir peningamálum, því mikið flæði er að myndast hjá þér á því sviði, þó trúlega ekki endilega þaðan sem þú býst við að fjármunirnir komi, en það skiptir nú engu máli því þú munt redda því sem þú þarft að redda, enda gæti ævisaga þín heitið „þetta reddast“. Knús og kveðja, þín Sigga KlingUnnsteinn, Ásdís, Óli, Guðni, Meryl og Ariana.Vísir/getty/fblKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið