Innbrotsþjófur gripinn glóðvolgur við vafasama iðju sína Jakob Bjarnar skrifar 8. febrúar 2019 15:41 Innbrotsþjófurinn var bíræfinn, hann var við sína vafasömu iðjum um hábjartan dag en öryggismyndavélin varð honum að falli. Innbrotsþjófur nokkur var í gær gripinn glóðvolgur þar sem hann var að bera þýfi sitt út í bíl sinn. Þetta var í Grafarholtinu og það sem varð til þess að þjófurinn var gómaður var öryggismyndavél. Hægt var að gera lögreglu viðvart og hún kom innan mínútna og náði kaupa þar sem hann var í óða önn við að koma sínu illa fengna góssi úr íbúðinni. Ásgeir Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að það hafi borið vel í veiði en híbýlin eru ekki langt frá Vínlandsleið, lögreglustöð 4. „Já, hann hefur komið við sögu hjá okkur áður,“ segir Ásgeir Pétur spurður hvort um síbrotamann væri að ræða. Nokkra furðu vekur bíræfni gripdeildarmannsins en hann athafnaði sig eins og ekkert væri eðlilegra um hábjartan dag, klukkan 13:30. Ásgeir Pétur segir hann ekki þann eina sem hagar sér þannig. „Það er að verða algengt í seinni tíð að svo er. Þetta getur gerst allt eins að degi til og að nóttu til.“ Innbrot hafa ekki verið að færast í aukana uppá síðkastið, sem betur fer segir Ásgeir Pétur. Heldur sé að þau séu á niðurleið. „Þetta kemur stundum í hrinum. Það geta verið ýmsar skýringar á því. Kannski eru einhverjir ekki í umferð sem eru duglegir við þetta? Svo eru menn að koma til landsins í þessum tilgangi, gagngert til að stunda þetta. Það hefur komið upp en virðist ekki vera núna. Já, þetta er íslenskur ríkisborgari,“ segir lögreglufulltrúinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Innbrotsþjófur nokkur var í gær gripinn glóðvolgur þar sem hann var að bera þýfi sitt út í bíl sinn. Þetta var í Grafarholtinu og það sem varð til þess að þjófurinn var gómaður var öryggismyndavél. Hægt var að gera lögreglu viðvart og hún kom innan mínútna og náði kaupa þar sem hann var í óða önn við að koma sínu illa fengna góssi úr íbúðinni. Ásgeir Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að það hafi borið vel í veiði en híbýlin eru ekki langt frá Vínlandsleið, lögreglustöð 4. „Já, hann hefur komið við sögu hjá okkur áður,“ segir Ásgeir Pétur spurður hvort um síbrotamann væri að ræða. Nokkra furðu vekur bíræfni gripdeildarmannsins en hann athafnaði sig eins og ekkert væri eðlilegra um hábjartan dag, klukkan 13:30. Ásgeir Pétur segir hann ekki þann eina sem hagar sér þannig. „Það er að verða algengt í seinni tíð að svo er. Þetta getur gerst allt eins að degi til og að nóttu til.“ Innbrot hafa ekki verið að færast í aukana uppá síðkastið, sem betur fer segir Ásgeir Pétur. Heldur sé að þau séu á niðurleið. „Þetta kemur stundum í hrinum. Það geta verið ýmsar skýringar á því. Kannski eru einhverjir ekki í umferð sem eru duglegir við þetta? Svo eru menn að koma til landsins í þessum tilgangi, gagngert til að stunda þetta. Það hefur komið upp en virðist ekki vera núna. Já, þetta er íslenskur ríkisborgari,“ segir lögreglufulltrúinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira