Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2019 21:30 Það var ekki að sjá annað en að vel færi á með Katrínu og Meghan er þær mættu til messu á jóladag. Getty/Samir Hussein Elísabet Bretadrottning er sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum hertogaynjanna Katrínar Middleton og Meghan Markle, sem giftar eru sonarsonum hennar, prinsunum Vilhjálmi og Harry. Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. „Hún þráði að sjá sætti milli Meghan og Katrínar og hún fékk ósk sína uppfyllta,“ hefur Us Weekly eftir heimildarmanni sínum. Heimildarmaðurinn heldur því einnig fram að svilkonurnar hafi dvalið í Sandringham-herragarðinum í Norfolk yfir jólin, ásamt öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar, og því hafi þær neyðst til að eyða tíma saman. Sjá einnig: Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Fréttaflutningur af meintum deilum Katrínar og Meghan hefur verið nokkuð þrálátur í breskum götublöðum síðan sú síðarnefnda var innvígð inn í konungsfjölskylduna. Þannig var greint frá því að Meghan hafi verið dónaleg við starfsfólk Katrínar í brúðkaupi þeirrar fyrrnefndu en talsmaður Kensingtonhallar sagði hins vegar að slíkt ætti ekki við nein rök að styðjast. Einnig hafi það kynt undir orðrómi um ósætti hertogaynjanna að þær, ásamt eiginmönnum sínum, höfðu ekki sést saman svo vikum skipti í desember síðastliðnum. Að sögn fréttaskýranda Sky News beindust því allra augu að fjórmenningunum á jóladag er þau mættu öll til messu í Sandringham. Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Elísabet Bretadrottning er sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum hertogaynjanna Katrínar Middleton og Meghan Markle, sem giftar eru sonarsonum hennar, prinsunum Vilhjálmi og Harry. Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. „Hún þráði að sjá sætti milli Meghan og Katrínar og hún fékk ósk sína uppfyllta,“ hefur Us Weekly eftir heimildarmanni sínum. Heimildarmaðurinn heldur því einnig fram að svilkonurnar hafi dvalið í Sandringham-herragarðinum í Norfolk yfir jólin, ásamt öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar, og því hafi þær neyðst til að eyða tíma saman. Sjá einnig: Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Fréttaflutningur af meintum deilum Katrínar og Meghan hefur verið nokkuð þrálátur í breskum götublöðum síðan sú síðarnefnda var innvígð inn í konungsfjölskylduna. Þannig var greint frá því að Meghan hafi verið dónaleg við starfsfólk Katrínar í brúðkaupi þeirrar fyrrnefndu en talsmaður Kensingtonhallar sagði hins vegar að slíkt ætti ekki við nein rök að styðjast. Einnig hafi það kynt undir orðrómi um ósætti hertogaynjanna að þær, ásamt eiginmönnum sínum, höfðu ekki sést saman svo vikum skipti í desember síðastliðnum. Að sögn fréttaskýranda Sky News beindust því allra augu að fjórmenningunum á jóladag er þau mættu öll til messu í Sandringham.
Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06
Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12
Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20