Forsetinn fundar með Pence varaforseta Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 22:24 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Fréttablaðið/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fundar með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar sá síðarnefndi heimsækir Íslands á morgun. Fundur þeirra fer fram klukkan 14:00. Búist er við miklum umferðartöfum fyrir bílaumferð í höfuðborgini vegna heimsóknar Pence. Samkvæmt heimildum Vísis funda þeir Guðni og Pence í Höfða á morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, vildi ekki staðfesta það við Vísi, aðeins að fundurinn yrði klukkan 14:00. Hann vildi heldur ekki greina frá því hvort að eiginkonur þeirra eða aðrir yrðu viðstaddir fundinn. Í opinberri dagskrá Pence kemur fram að hann og eiginkona hans Karen ætli að drekka kaffi með Guðna og Elizu Reid forsetafrú í Höfða. Auk Guðna ætlar Pence að hitta Katrínu Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á meðan hann dvelur á landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lokað verði fyrir alla umferð um hluta Sæbrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, frá hádegi þar til síðdegis vegna heimsóknar Pence. Þá megi búast við tímabundnum töfum annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hluta Borgartúns verður einnig lokað fyrir allri umferð.Fréttin hefur verið uppfærð.Yfirlit: Lokanir á morgun. Afmarkast af Snorrabr, Sæbr og Kringlumýrarbr. Einhverjar götur loka strax í fyrramálið en lokanir taka gildi af fullum þunga undir hádegi og standa fram eftir degi. Sæbr verður lokuð frá hádegi. Nánari upplýsingar í fyrramálið #færðin pic.twitter.com/Ld3uIdfV54— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 3, 2019 Forseti Íslands Heimsókn Mike Pence Reykjavík Tengdar fréttir Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47 Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fundar með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar sá síðarnefndi heimsækir Íslands á morgun. Fundur þeirra fer fram klukkan 14:00. Búist er við miklum umferðartöfum fyrir bílaumferð í höfuðborgini vegna heimsóknar Pence. Samkvæmt heimildum Vísis funda þeir Guðni og Pence í Höfða á morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, vildi ekki staðfesta það við Vísi, aðeins að fundurinn yrði klukkan 14:00. Hann vildi heldur ekki greina frá því hvort að eiginkonur þeirra eða aðrir yrðu viðstaddir fundinn. Í opinberri dagskrá Pence kemur fram að hann og eiginkona hans Karen ætli að drekka kaffi með Guðna og Elizu Reid forsetafrú í Höfða. Auk Guðna ætlar Pence að hitta Katrínu Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á meðan hann dvelur á landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lokað verði fyrir alla umferð um hluta Sæbrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, frá hádegi þar til síðdegis vegna heimsóknar Pence. Þá megi búast við tímabundnum töfum annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hluta Borgartúns verður einnig lokað fyrir allri umferð.Fréttin hefur verið uppfærð.Yfirlit: Lokanir á morgun. Afmarkast af Snorrabr, Sæbr og Kringlumýrarbr. Einhverjar götur loka strax í fyrramálið en lokanir taka gildi af fullum þunga undir hádegi og standa fram eftir degi. Sæbr verður lokuð frá hádegi. Nánari upplýsingar í fyrramálið #færðin pic.twitter.com/Ld3uIdfV54— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 3, 2019
Forseti Íslands Heimsókn Mike Pence Reykjavík Tengdar fréttir Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47 Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Sjá meira
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47
Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40
Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48
Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42