Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Sylvía Hall skrifar 3. mars 2019 11:58 Khloé hefur ekki átt sjö dagana sæla. Vísir/Getty Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. Woods hefur verið í sviðsljósinu eftir að fregnir bárust af því hún hefði eytt nóttu með barnsföður Khloé, Tristan Thompson. Woods tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega í viðtalsþætti Jada Pinkett Smith á föstudag og sakaði Khloé hana um lygar í kjölfarið. Nú virðist raunveruleikastjarnan hafa dregið í land og segist sjá eftir ummælum sínum í garð Woods.This has been an awful week & I know everyone is sick of hearing about it all (as am I). I’m a rollercoaster of emotions & have said things I shouldn’t have. Honestly, Tristan cheating on me & humiliating me, wasn’t such a shock as the first time. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 „Þessi vika er búin að vera hræðileg og ég veit að allir eru komnir með leið á að heyra þetta (þar á meðal ég). Ég er tilfinningarússíbani og hef sagt hluti sem ég hefði betur sleppt. Í allri hreinskilni, það að Tristan hafi haldið fram hjá mér og niðurlægt mig var ekki svona mikið áfall í fyrsta skiptið,“ skrifaði Khloé á Twitter-síðu sinni. Hún bætti við að það hefði verið ósanngjarnt að kenna Woods um sundrung fjölskyldunnar. Það hafi verið erfitt að manneskja í hennar nánasta hring hafi sært hana svo mikið, enda hafi hún litið á Woods sem hluta af fjölskyldunni, en sökin liggi hjá Thompson sjálfum.What’s been harder & more painful is being hurt by someone so close to me. Someone whom I love & treat like a little sister. But Jordyn is not to be blamed for the breakup of my family. This was Tristan’s fault. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 Að lokum segist Khloé ætla að halda áfram með lífið og vera þakklát fyrir fjölskylduna, heilsuna og dóttur sína True.I have to move on with my life & count my blessings, my family, my health, & my beautiful baby True. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira
Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. Woods hefur verið í sviðsljósinu eftir að fregnir bárust af því hún hefði eytt nóttu með barnsföður Khloé, Tristan Thompson. Woods tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega í viðtalsþætti Jada Pinkett Smith á föstudag og sakaði Khloé hana um lygar í kjölfarið. Nú virðist raunveruleikastjarnan hafa dregið í land og segist sjá eftir ummælum sínum í garð Woods.This has been an awful week & I know everyone is sick of hearing about it all (as am I). I’m a rollercoaster of emotions & have said things I shouldn’t have. Honestly, Tristan cheating on me & humiliating me, wasn’t such a shock as the first time. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 „Þessi vika er búin að vera hræðileg og ég veit að allir eru komnir með leið á að heyra þetta (þar á meðal ég). Ég er tilfinningarússíbani og hef sagt hluti sem ég hefði betur sleppt. Í allri hreinskilni, það að Tristan hafi haldið fram hjá mér og niðurlægt mig var ekki svona mikið áfall í fyrsta skiptið,“ skrifaði Khloé á Twitter-síðu sinni. Hún bætti við að það hefði verið ósanngjarnt að kenna Woods um sundrung fjölskyldunnar. Það hafi verið erfitt að manneskja í hennar nánasta hring hafi sært hana svo mikið, enda hafi hún litið á Woods sem hluta af fjölskyldunni, en sökin liggi hjá Thompson sjálfum.What’s been harder & more painful is being hurt by someone so close to me. Someone whom I love & treat like a little sister. But Jordyn is not to be blamed for the breakup of my family. This was Tristan’s fault. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019 Að lokum segist Khloé ætla að halda áfram með lífið og vera þakklát fyrir fjölskylduna, heilsuna og dóttur sína True.I have to move on with my life & count my blessings, my family, my health, & my beautiful baby True. — Khloé (@khloekardashian) 2 March 2019
Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15
Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30