Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 15:30 Arna gerir það gott í Svíþjóð. Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. Í dag býr hún í Svíþjóð ásamt manninum sínum og græðir vel á nektarmyndum af sér sem hún selur mönnum um heim allan. „Þetta er algjör paradís. Við gátum keypt risastórt hús. Við erum alveg með tíu svefnherbergi, þrjú baðherbergi og þúsund fermetra garð og svona. Við höfum það bara mega næs.“ Arna hefur í mörg ár verið fær fyrirsæta en segist starfa mest í Kanada eins og staðan er í dag. „Svo fer ég líka í myndatökur hérna í Svíþjóð og var að koma úr tveimur ferðum frá Kanada,“ segir Arna sem hefur til að mynda farið í myndatökur fyrir Playboy. „Ég tek reglulega þannig myndir og finnst það mjög skemmtilegt, enda hef ég alltaf verið mjög hrifin af mannslíkamanum. Playboy nektarmyndir eru alveg classy,“ segir Arna en unnustinn fer reglulega með henni í tökur og aðstoðar hana. Arna heldur úti sinni eigin vefsíðu sem hún greinir reglulega frá í Facebook-story en hún á tíu til tuttugu þúsund nektarmyndir af sér. View this post on InstagramSometimes word are not needed ;) how is the weather where you live now ?? And don’t forget check out my private page link in bio @arnakarls A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty) on Feb 24, 2019 at 7:24pm PST „Ég á fullt af myndum og þetta var alltaf fyrir Playboy en Playboy er bara komið út í rugl. Þú þarft núna að borga þeim til að fá að birta myndir hjá þeim og færð ekki borgað. Ég ákvað frekar að opna þessa prívat síðu og búa til pening úr myndunum sem ég á.“ Menn út um allan heim eru áskrifendur af myndum hjá Örnu. „Ég fæ alveg rosalega góðan pening fyrir þetta. Er alveg með hálfa milljón til eina og hálfa milljón á mánuði fyrir þetta,“ en síðan Örnu er í gegnum síðu sem heitir Only fans. Only fans er að verða gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum og fær fólk greitt fyrir efni sem það sendir frá sér. Ein vinsælasta konan í heiminum á þessum miðli er Jem Wolfie. „Mér finnst þetta svo gaman. Ég get verið heimavinnandi kona með börnin mín og geta verið með þeim allan daginn.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Harmageddon Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. Í dag býr hún í Svíþjóð ásamt manninum sínum og græðir vel á nektarmyndum af sér sem hún selur mönnum um heim allan. „Þetta er algjör paradís. Við gátum keypt risastórt hús. Við erum alveg með tíu svefnherbergi, þrjú baðherbergi og þúsund fermetra garð og svona. Við höfum það bara mega næs.“ Arna hefur í mörg ár verið fær fyrirsæta en segist starfa mest í Kanada eins og staðan er í dag. „Svo fer ég líka í myndatökur hérna í Svíþjóð og var að koma úr tveimur ferðum frá Kanada,“ segir Arna sem hefur til að mynda farið í myndatökur fyrir Playboy. „Ég tek reglulega þannig myndir og finnst það mjög skemmtilegt, enda hef ég alltaf verið mjög hrifin af mannslíkamanum. Playboy nektarmyndir eru alveg classy,“ segir Arna en unnustinn fer reglulega með henni í tökur og aðstoðar hana. Arna heldur úti sinni eigin vefsíðu sem hún greinir reglulega frá í Facebook-story en hún á tíu til tuttugu þúsund nektarmyndir af sér. View this post on InstagramSometimes word are not needed ;) how is the weather where you live now ?? And don’t forget check out my private page link in bio @arnakarls A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty) on Feb 24, 2019 at 7:24pm PST „Ég á fullt af myndum og þetta var alltaf fyrir Playboy en Playboy er bara komið út í rugl. Þú þarft núna að borga þeim til að fá að birta myndir hjá þeim og færð ekki borgað. Ég ákvað frekar að opna þessa prívat síðu og búa til pening úr myndunum sem ég á.“ Menn út um allan heim eru áskrifendur af myndum hjá Örnu. „Ég fæ alveg rosalega góðan pening fyrir þetta. Er alveg með hálfa milljón til eina og hálfa milljón á mánuði fyrir þetta,“ en síðan Örnu er í gegnum síðu sem heitir Only fans. Only fans er að verða gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum og fær fólk greitt fyrir efni sem það sendir frá sér. Ein vinsælasta konan í heiminum á þessum miðli er Jem Wolfie. „Mér finnst þetta svo gaman. Ég get verið heimavinnandi kona með börnin mín og geta verið með þeim allan daginn.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið.
Harmageddon Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira