Lokaþáttur Ófærðar á Twitter: „Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. febrúar 2019 22:24 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Mynd/Lilja Jóns Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. Ævintýri Andra Ólafssonar lögreglumanns hafa þar með verið leidd til lykta, í bili að minnsta kosti, en áhorfendur voru duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter í kvöld. Þórhildur, hin umdeilda dóttir Andra, gerði sig enn og aftur gildandi í umræðunni og þá bundu margir vonir við að Ásgeir, lögreglumaðurinn ástsæli, myndi snúa aftur. Hér að neðan má nálgast nokkur tíst um lokaþátt Ófærðar 2.Höskuldarviðvörun: Þeim sem hafa ekki horf á lokaþátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Andra og annarra bæjarbúa í litla bænum á landsbyggðinni er ráðlagt að hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . .HOLY GUACAMOLE. ÞETTA VARÐ AÐ HRYLLINGSSERÍU REAL QUICK. #ófærð— Logi Pedro (@logipedro101) February 24, 2019 Hvað varð um Stein Ármann? #ofærð— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) February 24, 2019 Stefán drap kannski þrjár manneskjur, en hann hefur sterkar skoðanir á keðjuábyrgð á vinnumarkaði, svo þetta jafnast nú að mestu út. #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 24, 2019 “Hinrika, ég er að hugsa um að elda í kvöld..”-“Æ veistu Bárður ég held það sé ekki góð hugmynd.”Voðalega er hart sótt að eldamennskuhæfileikum Bárðar, grey kallinn. Það var sveppasúpa frá Knorr á boðstólum, erfitt að klúðra því #Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 Þórhildur varð að þrætuepli, eins og sjá má hér að neðan.Andri er semsagt að stjórna leit að mannræningja dóttur sinnar. Sömu dóttur og var með bæði síma og peninga sem voru sönnunargögn í máli sem hann var líka að rannsaka. Þetta verður algjört disaster dómsmál. #ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 "Heyrðu Andri, sérsveitin er komin til að sjá um þetta""þetta er dóttir mín""Já ok, þá er best að þú farir bara einn inn"#ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 “Hvar er Þórhildur?”-“Hún er á öruggum stað.”aaa þetta er gáta.hún er í Brimborg.Öruggum stað til að vera á.#Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 “Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn” - dóttir mín var að skrifa sig út út erfðaskránni minni rétt í þessu. #Ófærð— Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) February 24, 2019 Hún nær að vera óþolandi líka eftir að það er búið að ræna henni. Þvílíkur hæfileiki #ófærð— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) February 24, 2019 Ég lít á þetta rán á Þórhildi sem hreina og klára samfélagsþjónustu #Ófærð— Jón Heiðar (@Jonheidar) February 24, 2019 Hef ekki trú á að nokkur maður höndli yfir hálftíma bílferð með Þórhildi #ófærð— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) February 24, 2019 Og svo var það hann Ásgeir. Elsku Ásgeir.Grey Ásgeir. Búinn að vera í himnaríki í sólarhring max og þá mætir Þórhildur #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 ég held í vonina að þau nái að tjasla saman Ásgeir með einhveskonar fiskiroði og að hann komi sterkur inn í lokin #ófærð— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 24, 2019 Brunasár ráðherrans voru miklu dýpri en Ásgeirs og þau sjást varla nokkrum dögum seinna. Ásgeir verður kominn aftur í vinnuna eftir hádegi. #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 Sennilega á Ásgeir líka tvíburabróður ófærð3 #Ófærð— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) February 24, 2019 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24. febrúar 2019 20:42 Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Sjá meira
Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. Ævintýri Andra Ólafssonar lögreglumanns hafa þar með verið leidd til lykta, í bili að minnsta kosti, en áhorfendur voru duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter í kvöld. Þórhildur, hin umdeilda dóttir Andra, gerði sig enn og aftur gildandi í umræðunni og þá bundu margir vonir við að Ásgeir, lögreglumaðurinn ástsæli, myndi snúa aftur. Hér að neðan má nálgast nokkur tíst um lokaþátt Ófærðar 2.Höskuldarviðvörun: Þeim sem hafa ekki horf á lokaþátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Andra og annarra bæjarbúa í litla bænum á landsbyggðinni er ráðlagt að hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . .HOLY GUACAMOLE. ÞETTA VARÐ AÐ HRYLLINGSSERÍU REAL QUICK. #ófærð— Logi Pedro (@logipedro101) February 24, 2019 Hvað varð um Stein Ármann? #ofærð— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) February 24, 2019 Stefán drap kannski þrjár manneskjur, en hann hefur sterkar skoðanir á keðjuábyrgð á vinnumarkaði, svo þetta jafnast nú að mestu út. #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 24, 2019 “Hinrika, ég er að hugsa um að elda í kvöld..”-“Æ veistu Bárður ég held það sé ekki góð hugmynd.”Voðalega er hart sótt að eldamennskuhæfileikum Bárðar, grey kallinn. Það var sveppasúpa frá Knorr á boðstólum, erfitt að klúðra því #Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 Þórhildur varð að þrætuepli, eins og sjá má hér að neðan.Andri er semsagt að stjórna leit að mannræningja dóttur sinnar. Sömu dóttur og var með bæði síma og peninga sem voru sönnunargögn í máli sem hann var líka að rannsaka. Þetta verður algjört disaster dómsmál. #ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 "Heyrðu Andri, sérsveitin er komin til að sjá um þetta""þetta er dóttir mín""Já ok, þá er best að þú farir bara einn inn"#ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 “Hvar er Þórhildur?”-“Hún er á öruggum stað.”aaa þetta er gáta.hún er í Brimborg.Öruggum stað til að vera á.#Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 “Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn” - dóttir mín var að skrifa sig út út erfðaskránni minni rétt í þessu. #Ófærð— Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) February 24, 2019 Hún nær að vera óþolandi líka eftir að það er búið að ræna henni. Þvílíkur hæfileiki #ófærð— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) February 24, 2019 Ég lít á þetta rán á Þórhildi sem hreina og klára samfélagsþjónustu #Ófærð— Jón Heiðar (@Jonheidar) February 24, 2019 Hef ekki trú á að nokkur maður höndli yfir hálftíma bílferð með Þórhildi #ófærð— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) February 24, 2019 Og svo var það hann Ásgeir. Elsku Ásgeir.Grey Ásgeir. Búinn að vera í himnaríki í sólarhring max og þá mætir Þórhildur #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 ég held í vonina að þau nái að tjasla saman Ásgeir með einhveskonar fiskiroði og að hann komi sterkur inn í lokin #ófærð— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 24, 2019 Brunasár ráðherrans voru miklu dýpri en Ásgeirs og þau sjást varla nokkrum dögum seinna. Ásgeir verður kominn aftur í vinnuna eftir hádegi. #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 Sennilega á Ásgeir líka tvíburabróður ófærð3 #Ófærð— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) February 24, 2019
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24. febrúar 2019 20:42 Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Sjá meira
„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24. febrúar 2019 20:42
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið