Lokaþáttur Ófærðar á Twitter: „Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. febrúar 2019 22:24 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Mynd/Lilja Jóns Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. Ævintýri Andra Ólafssonar lögreglumanns hafa þar með verið leidd til lykta, í bili að minnsta kosti, en áhorfendur voru duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter í kvöld. Þórhildur, hin umdeilda dóttir Andra, gerði sig enn og aftur gildandi í umræðunni og þá bundu margir vonir við að Ásgeir, lögreglumaðurinn ástsæli, myndi snúa aftur. Hér að neðan má nálgast nokkur tíst um lokaþátt Ófærðar 2.Höskuldarviðvörun: Þeim sem hafa ekki horf á lokaþátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Andra og annarra bæjarbúa í litla bænum á landsbyggðinni er ráðlagt að hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . .HOLY GUACAMOLE. ÞETTA VARÐ AÐ HRYLLINGSSERÍU REAL QUICK. #ófærð— Logi Pedro (@logipedro101) February 24, 2019 Hvað varð um Stein Ármann? #ofærð— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) February 24, 2019 Stefán drap kannski þrjár manneskjur, en hann hefur sterkar skoðanir á keðjuábyrgð á vinnumarkaði, svo þetta jafnast nú að mestu út. #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 24, 2019 “Hinrika, ég er að hugsa um að elda í kvöld..”-“Æ veistu Bárður ég held það sé ekki góð hugmynd.”Voðalega er hart sótt að eldamennskuhæfileikum Bárðar, grey kallinn. Það var sveppasúpa frá Knorr á boðstólum, erfitt að klúðra því #Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 Þórhildur varð að þrætuepli, eins og sjá má hér að neðan.Andri er semsagt að stjórna leit að mannræningja dóttur sinnar. Sömu dóttur og var með bæði síma og peninga sem voru sönnunargögn í máli sem hann var líka að rannsaka. Þetta verður algjört disaster dómsmál. #ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 "Heyrðu Andri, sérsveitin er komin til að sjá um þetta""þetta er dóttir mín""Já ok, þá er best að þú farir bara einn inn"#ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 “Hvar er Þórhildur?”-“Hún er á öruggum stað.”aaa þetta er gáta.hún er í Brimborg.Öruggum stað til að vera á.#Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 “Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn” - dóttir mín var að skrifa sig út út erfðaskránni minni rétt í þessu. #Ófærð— Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) February 24, 2019 Hún nær að vera óþolandi líka eftir að það er búið að ræna henni. Þvílíkur hæfileiki #ófærð— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) February 24, 2019 Ég lít á þetta rán á Þórhildi sem hreina og klára samfélagsþjónustu #Ófærð— Jón Heiðar (@Jonheidar) February 24, 2019 Hef ekki trú á að nokkur maður höndli yfir hálftíma bílferð með Þórhildi #ófærð— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) February 24, 2019 Og svo var það hann Ásgeir. Elsku Ásgeir.Grey Ásgeir. Búinn að vera í himnaríki í sólarhring max og þá mætir Þórhildur #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 ég held í vonina að þau nái að tjasla saman Ásgeir með einhveskonar fiskiroði og að hann komi sterkur inn í lokin #ófærð— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 24, 2019 Brunasár ráðherrans voru miklu dýpri en Ásgeirs og þau sjást varla nokkrum dögum seinna. Ásgeir verður kominn aftur í vinnuna eftir hádegi. #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 Sennilega á Ásgeir líka tvíburabróður ófærð3 #Ófærð— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) February 24, 2019 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24. febrúar 2019 20:42 Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Sjá meira
Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. Ævintýri Andra Ólafssonar lögreglumanns hafa þar með verið leidd til lykta, í bili að minnsta kosti, en áhorfendur voru duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter í kvöld. Þórhildur, hin umdeilda dóttir Andra, gerði sig enn og aftur gildandi í umræðunni og þá bundu margir vonir við að Ásgeir, lögreglumaðurinn ástsæli, myndi snúa aftur. Hér að neðan má nálgast nokkur tíst um lokaþátt Ófærðar 2.Höskuldarviðvörun: Þeim sem hafa ekki horf á lokaþátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Andra og annarra bæjarbúa í litla bænum á landsbyggðinni er ráðlagt að hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . .HOLY GUACAMOLE. ÞETTA VARÐ AÐ HRYLLINGSSERÍU REAL QUICK. #ófærð— Logi Pedro (@logipedro101) February 24, 2019 Hvað varð um Stein Ármann? #ofærð— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) February 24, 2019 Stefán drap kannski þrjár manneskjur, en hann hefur sterkar skoðanir á keðjuábyrgð á vinnumarkaði, svo þetta jafnast nú að mestu út. #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 24, 2019 “Hinrika, ég er að hugsa um að elda í kvöld..”-“Æ veistu Bárður ég held það sé ekki góð hugmynd.”Voðalega er hart sótt að eldamennskuhæfileikum Bárðar, grey kallinn. Það var sveppasúpa frá Knorr á boðstólum, erfitt að klúðra því #Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 Þórhildur varð að þrætuepli, eins og sjá má hér að neðan.Andri er semsagt að stjórna leit að mannræningja dóttur sinnar. Sömu dóttur og var með bæði síma og peninga sem voru sönnunargögn í máli sem hann var líka að rannsaka. Þetta verður algjört disaster dómsmál. #ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 "Heyrðu Andri, sérsveitin er komin til að sjá um þetta""þetta er dóttir mín""Já ok, þá er best að þú farir bara einn inn"#ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 24, 2019 “Hvar er Þórhildur?”-“Hún er á öruggum stað.”aaa þetta er gáta.hún er í Brimborg.Öruggum stað til að vera á.#Ófærð— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) February 24, 2019 “Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn” - dóttir mín var að skrifa sig út út erfðaskránni minni rétt í þessu. #Ófærð— Viktoría Hermannsdóttir (@Viktoriaherm) February 24, 2019 Hún nær að vera óþolandi líka eftir að það er búið að ræna henni. Þvílíkur hæfileiki #ófærð— Kristrún Emilía (@KristrunEmilia) February 24, 2019 Ég lít á þetta rán á Þórhildi sem hreina og klára samfélagsþjónustu #Ófærð— Jón Heiðar (@Jonheidar) February 24, 2019 Hef ekki trú á að nokkur maður höndli yfir hálftíma bílferð með Þórhildi #ófærð— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) February 24, 2019 Og svo var það hann Ásgeir. Elsku Ásgeir.Grey Ásgeir. Búinn að vera í himnaríki í sólarhring max og þá mætir Þórhildur #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 ég held í vonina að þau nái að tjasla saman Ásgeir með einhveskonar fiskiroði og að hann komi sterkur inn í lokin #ófærð— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 24, 2019 Brunasár ráðherrans voru miklu dýpri en Ásgeirs og þau sjást varla nokkrum dögum seinna. Ásgeir verður kominn aftur í vinnuna eftir hádegi. #ófærð— $ (@SveinnKjarval) February 24, 2019 Sennilega á Ásgeir líka tvíburabróður ófærð3 #Ófærð— G. Pétur Matthíasson (@gpetur) February 24, 2019
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24. febrúar 2019 20:42 Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Sjá meira
„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24. febrúar 2019 20:42
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög