„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. febrúar 2019 20:42 Baltasar Kormákur leikstýrði báðum Ófærðarseríunum. Vísir/Vilhelm Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02