Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 16:36 Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Myndin vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins en Locarno er ein virtasta kvikmyndahátíð sem haldin er á hverju ári. Bergmál var heimsfrumsýnd síðasta sunnudag og hefur hún síðan hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bergmál mun fara í almennar sýningar á Íslandi í nóvember. Kvikmyndir Rúnars hafa lengi verið lofaðar og sýndar á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims og hafa þær unnið til yfir 130 alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Síðasti Bærinn, kvikmynd Rúnars, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006 og var önnur íslenska myndin til að hljóta tilnefningu þar. Hér fyrir ofan er stiklan fyrir Bergmál. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Myndin vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins en Locarno er ein virtasta kvikmyndahátíð sem haldin er á hverju ári. Bergmál var heimsfrumsýnd síðasta sunnudag og hefur hún síðan hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bergmál mun fara í almennar sýningar á Íslandi í nóvember. Kvikmyndir Rúnars hafa lengi verið lofaðar og sýndar á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims og hafa þær unnið til yfir 130 alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Síðasti Bærinn, kvikmynd Rúnars, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006 og var önnur íslenska myndin til að hljóta tilnefningu þar. Hér fyrir ofan er stiklan fyrir Bergmál.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56
Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01