Lífið

Sjáðu fyrstu stikluna úr Berg­máli Rúnars Rúnars­sonar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla.
Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. Mynd/Aðsend

Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. Kvikmyndinni var lýst af Kvikmyndamiðstöðinni sem ljóðrænni kvikmynd um íslenskt samfélag.

Sjá einnig: Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno

Myndin gerist í desember, hefst á aðventunni og endar á nýársdag. Kvikmyndin verður frumsýnd á Locorno kvikmyndahátíðinni um miðjan ágúst. Þar mun myndin keppa um Gyllta hlébarðann, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru árlega. 

Bergmál fer í almennar sýningar fyrir komandi jól. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.