Töluvert hefur verið um grjóthrun í gegnum tíðinna í grennd við Bolungarvík en vegurinn um Óshlíðina, í átt til bæjarins var lokað fyrir þónokkru þegar Bolungarvíkurgöng voru vígð. Var algengt að stórgrýti félli niður hlíðina og á veginn.
Þess ber að geta að ekki er búið fyrir neðan hlíðina þar sem hrunið varð.