Kúrekalagið sívinsæla slær met Billboard-listans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2019 23:11 Þeir félagar, Billy Ray og Lil Nas X, á góðri stundu. Vísir/Getty Kúrekalagið vinsæla, Old Town Road með rapparanum Lil Nas X og kántrísöngvaranum Billy Ray Cyrus, hefur slegið met með veru sinni á toppi lista Billboard yfir vinsælustu smáskífurnar (e. single), en lagið hefur nú varið 17 vikum á toppi listans, lengur en nokkur önnur smáskífa. Old Town Road var fyrst gefið út í desember 2018. Til marks um vinsældir þess, sem virðast hreinlega vera óendanlegar, hefur laginu verið streymt hátt í 73 milljón sinnum og hlaðið niður 46 þúsund sinnum á síðustu sjö dögum. Lil Nas X hefur gefið lagið út í nokkrum endurútsetningum (e. remix) en allar teljast útgáfurnar nógu líkar þeirri upprunalegu til þess að spilanir þeirra teljist inn á upprunalegu smáskífuna. Lagið er nú búið að slá fyrra metið, sem var 16 vikur. Tvö lög hafa náð þeim árangri að verja svo löngum tíma á toppi Billboard-listans í flokki smáskífa. En það eru lögin Despacito með Luis Fonsi, Daddy Yankee og Justin Bieber (2017), og One Sweet Day með Mariah Carey og Boyz II Men (1995). Bandaríkin Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Kúrekalagið vinsæla, Old Town Road með rapparanum Lil Nas X og kántrísöngvaranum Billy Ray Cyrus, hefur slegið met með veru sinni á toppi lista Billboard yfir vinsælustu smáskífurnar (e. single), en lagið hefur nú varið 17 vikum á toppi listans, lengur en nokkur önnur smáskífa. Old Town Road var fyrst gefið út í desember 2018. Til marks um vinsældir þess, sem virðast hreinlega vera óendanlegar, hefur laginu verið streymt hátt í 73 milljón sinnum og hlaðið niður 46 þúsund sinnum á síðustu sjö dögum. Lil Nas X hefur gefið lagið út í nokkrum endurútsetningum (e. remix) en allar teljast útgáfurnar nógu líkar þeirri upprunalegu til þess að spilanir þeirra teljist inn á upprunalegu smáskífuna. Lagið er nú búið að slá fyrra metið, sem var 16 vikur. Tvö lög hafa náð þeim árangri að verja svo löngum tíma á toppi Billboard-listans í flokki smáskífa. En það eru lögin Despacito með Luis Fonsi, Daddy Yankee og Justin Bieber (2017), og One Sweet Day með Mariah Carey og Boyz II Men (1995).
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira