Seinfeld færist yfir á Netflix Andri Eysteinsson skrifar 16. september 2019 21:13 Jerry Seinfeld, aðalleikari og höfundur Seinfeld þáttanna. EPA/Mark Terill Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Allir 180 þættirnir með þeim Jerry, Elaine, George og Kramer verða í boði á Netflix en samningur Seinfeld við streymisveituna Hulu rennur úr 2021.„Seinfeld eru gamanþættirnir sem allir þættir eru bornir saman við. Þættirnir eru jafn ferskir og fyndnir og þeir voru á tíunda áratugnum. Við getum ekki beðið eftir því að bjóða þau Jerry, George, Elaine og Kramer velkomin á Netflix, sagði Ted Sarandos yfirmaður hjá Netflix í yfirlýsingu.Seinfeld hófu göngu sína árið 1989 en gerðar voru 9 þáttaraðir sem sýndar voru til 1998. Höfundar þáttanna voru þeir Larry David og Jerry Seinfeld, sem lék titilhlutverkið. Auk Seinfeld voru þau Jason Alexander, sem George Costanza, Julia Louis-Dreyfus, sem Elaine Benes, og Michael Richards, sem Cosmo Kramer, í aðalhlutverkum.Jerry &Elaine &George &Kramer &Netflix All 180 episodes of the Emmy-Award winning Seinfeld are coming to Netflix — worldwide! — starting in 2021 pic.twitter.com/tLvcCKH4vl— Netflix US (@netflix) September 16, 2019 Netflix Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Allir 180 þættirnir með þeim Jerry, Elaine, George og Kramer verða í boði á Netflix en samningur Seinfeld við streymisveituna Hulu rennur úr 2021.„Seinfeld eru gamanþættirnir sem allir þættir eru bornir saman við. Þættirnir eru jafn ferskir og fyndnir og þeir voru á tíunda áratugnum. Við getum ekki beðið eftir því að bjóða þau Jerry, George, Elaine og Kramer velkomin á Netflix, sagði Ted Sarandos yfirmaður hjá Netflix í yfirlýsingu.Seinfeld hófu göngu sína árið 1989 en gerðar voru 9 þáttaraðir sem sýndar voru til 1998. Höfundar þáttanna voru þeir Larry David og Jerry Seinfeld, sem lék titilhlutverkið. Auk Seinfeld voru þau Jason Alexander, sem George Costanza, Julia Louis-Dreyfus, sem Elaine Benes, og Michael Richards, sem Cosmo Kramer, í aðalhlutverkum.Jerry &Elaine &George &Kramer &Netflix All 180 episodes of the Emmy-Award winning Seinfeld are coming to Netflix — worldwide! — starting in 2021 pic.twitter.com/tLvcCKH4vl— Netflix US (@netflix) September 16, 2019
Netflix Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira