Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. ágúst 2019 11:35 Tristan Thompson. getty/Jason Miller Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé Kardashian og körfuboltamaður, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. Hann skrifaði á Twitter í gær að hann hafi verið einhleypur þegar hann og Kardashian byrjuðu að skjóta saman nefjum. „Neikvæðu ummælin um hana eru óþörf. Hún á þessa neikvæðni ekki skilið fyrir mín mistök.“I have spent the last few months training for my upcoming nba season and making sure that I am in the best shape possible. I have not been on vacations at all this summer and the current rumors spreading are 100% false. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019 Orðrómur hefur gengið um að hann og barnsmóðir hans, Jordan, séu saman í fríi á Jamaíka með tveggja ára syni þeirra, Prince. „Ég hef varið síðustu mánuðum við að þjálfa fyrir komandi NBA tímabil og að tryggja það að ég sé í eins góðu formi og ég mögulega get.“ Eins og er orðið víðfrægt hélt Tristan fram hjá Khloé rétt áður en hún fæddi dóttur þeirra, True, og svo aftur nú í vor með bestu vinkonu Kylie, systur Khloé. „Bæði Khloé og Jordan hafa verið frábærar mæður barna minna,“ bætti Thompson við í tístunum.Also, when I met Khloe I was SINGLE. The negative comments that are constantly being directed towards her are unnecessary. She does not deserve all this backlash for my wrong doings. Both Khloè and Jordan have been nothing but great mothers to my kids. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2. júlí 2019 13:44 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé Kardashian og körfuboltamaður, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. Hann skrifaði á Twitter í gær að hann hafi verið einhleypur þegar hann og Kardashian byrjuðu að skjóta saman nefjum. „Neikvæðu ummælin um hana eru óþörf. Hún á þessa neikvæðni ekki skilið fyrir mín mistök.“I have spent the last few months training for my upcoming nba season and making sure that I am in the best shape possible. I have not been on vacations at all this summer and the current rumors spreading are 100% false. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019 Orðrómur hefur gengið um að hann og barnsmóðir hans, Jordan, séu saman í fríi á Jamaíka með tveggja ára syni þeirra, Prince. „Ég hef varið síðustu mánuðum við að þjálfa fyrir komandi NBA tímabil og að tryggja það að ég sé í eins góðu formi og ég mögulega get.“ Eins og er orðið víðfrægt hélt Tristan fram hjá Khloé rétt áður en hún fæddi dóttur þeirra, True, og svo aftur nú í vor með bestu vinkonu Kylie, systur Khloé. „Bæði Khloé og Jordan hafa verið frábærar mæður barna minna,“ bætti Thompson við í tístunum.Also, when I met Khloe I was SINGLE. The negative comments that are constantly being directed towards her are unnecessary. She does not deserve all this backlash for my wrong doings. Both Khloè and Jordan have been nothing but great mothers to my kids. — Tristan Thompson (@RealTristan13) July 31, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2. júlí 2019 13:44 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50
Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2. júlí 2019 13:44
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15
Kim Kardashian tjáir sig um erfiðleika Khloé og Thompson Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West mætti í þáttinn hjá Ellen á dögunum og kom víða við í samtali sínu við spjallþáttastjórnandann. 26. nóvember 2018 13:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“