Leikarinn Jóhannes Haukur og gagnrýnandinn Tómas etja kappi í spurningakeppni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2019 16:00 Jóhannes Haukur og Tómas eigast við í fyrstu viðureigninni. Fornir fjendur mætast í kvikmyndaspurningakeppni sem hefur hafið göngu sína í útvarpsþættinum Stjörnubíói, sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00. Kvikmyndagerðarfólk á í þversagnarkenndu sambandi við gagnrýnendur. Það elskar þá ef dómarnir eru jákvæðir, en ef dómarnir eru slæmir er ekki það sama uppi á teningnum. Heiðari Sumarliðasyni, gestgjafa útvarpsþáttarins Stjörnubíós, þótti því tilvalið að færa orrustuna af klósettum öldurhúsanna yfir á öldur ljósvakans. Stjörnubíó hefur hleypt af stokkunum kvikmyndaspurningakeppni í Gettu betur stílnum, þar sem fólk úr kvikmyndabransanum mætir sínum helsta fjanda, kvikmyndagagnrýnandanum. Í fyrsta þætti takast á Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari og aktívisti, og Tómas Valgeirsson, kvikmyndaspekúlant DV. Ætla mætti að atvinnukvikmyndaáhugamaðurinn Tómas ætti að sigra leikarann auðveldlega, en annað kom á daginn. Jóhannes er hafsjór af tilgangslausri þekkingu um kvikmyndasöguna, því sýnd veiði en ekki gefin. Í næstu viku verða það Þórarinn Þórarinsson, gagnrýnandi og Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur sem heyja orrustu. Að endingu verður svo krýndur kvikmyndaspekúlant Íslands. Hér að neðan má hlusta á fyrstu viðureignina. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur Dineout höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Fornir fjendur mætast í kvikmyndaspurningakeppni sem hefur hafið göngu sína í útvarpsþættinum Stjörnubíói, sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00. Kvikmyndagerðarfólk á í þversagnarkenndu sambandi við gagnrýnendur. Það elskar þá ef dómarnir eru jákvæðir, en ef dómarnir eru slæmir er ekki það sama uppi á teningnum. Heiðari Sumarliðasyni, gestgjafa útvarpsþáttarins Stjörnubíós, þótti því tilvalið að færa orrustuna af klósettum öldurhúsanna yfir á öldur ljósvakans. Stjörnubíó hefur hleypt af stokkunum kvikmyndaspurningakeppni í Gettu betur stílnum, þar sem fólk úr kvikmyndabransanum mætir sínum helsta fjanda, kvikmyndagagnrýnandanum. Í fyrsta þætti takast á Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari og aktívisti, og Tómas Valgeirsson, kvikmyndaspekúlant DV. Ætla mætti að atvinnukvikmyndaáhugamaðurinn Tómas ætti að sigra leikarann auðveldlega, en annað kom á daginn. Jóhannes er hafsjór af tilgangslausri þekkingu um kvikmyndasöguna, því sýnd veiði en ekki gefin. Í næstu viku verða það Þórarinn Þórarinsson, gagnrýnandi og Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur sem heyja orrustu. Að endingu verður svo krýndur kvikmyndaspekúlant Íslands. Hér að neðan má hlusta á fyrstu viðureignina.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur Dineout höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira