Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 08:29 Arnór Pálmi Arnarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Mynd/RÚV Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018 Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira