Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 08:29 Arnór Pálmi Arnarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Mynd/RÚV Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018 Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira