Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira