Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Róar hugann með því að vinna mikið Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. Þú lokar of oft niðri þínar tilfinningar og reynir að aðlagast því sem þig langar ekki til og safnar upp vitleysunni og missir skapið á röngum stöðum. Þegar þetta gerist þá hendirðu þér inn í myrkrið og getur lokað á þína nánustu, en þú átt án þess að hugsa að segja fyrirgefðu þó þú hafir ekkert gert rangt, því sá vægir sem vitið hefur meira og svo sannarlega hefurðu nóg af því, vitinu. Þú róar hugann með því að vinna mikið eða að hreyfa þig mikið og þegar þú gerir það þá brýst út bæði glæsileiki og yndisþokki því það er þinn innsti kjarni og þú þarft að muna að að stara ekki á fortíðina því hún eyðileggur daginn þinn. Þú ert að fara inn í kraftmikið og litríkt sumar sem gefur þér hugrekki og þú átt eftir verða svo stolt af sjálfri þér og þínu fólki. Ekki hafa áhyggjur í eina mínútu ef þér finnst þú hafir tapað einhverju, hvort sem það eru peningar, vinátta eða ást því að það er að koma margfalt tilbaka sem þú hefur gefið frá þér, sumir fá endurgreiðslu frá skattinum, en þú færð endurgreiðslu frá lífinu. Þegar þú skilur að þú hefur ekkert að óttast því þú ert best, þá er eins og öllu fargi sé af þér lyft og þá flýgurðu eins og fuglinn Fönix og rís úr eldinum því þú ert að fá svo mikinn skilning á lífínu. Eins og skilningstréð í aldingarðinum Eden þá munt þú bíta í eplið og þar af leiðandi sjá þúsundir möguleika sem lífstréð gefur þér – Og þú þarft alls ekki að treysta á aðra því þú ert Vog! Kossar og knús, Sigga Kling.Vog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. Þú lokar of oft niðri þínar tilfinningar og reynir að aðlagast því sem þig langar ekki til og safnar upp vitleysunni og missir skapið á röngum stöðum. Þegar þetta gerist þá hendirðu þér inn í myrkrið og getur lokað á þína nánustu, en þú átt án þess að hugsa að segja fyrirgefðu þó þú hafir ekkert gert rangt, því sá vægir sem vitið hefur meira og svo sannarlega hefurðu nóg af því, vitinu. Þú róar hugann með því að vinna mikið eða að hreyfa þig mikið og þegar þú gerir það þá brýst út bæði glæsileiki og yndisþokki því það er þinn innsti kjarni og þú þarft að muna að að stara ekki á fortíðina því hún eyðileggur daginn þinn. Þú ert að fara inn í kraftmikið og litríkt sumar sem gefur þér hugrekki og þú átt eftir verða svo stolt af sjálfri þér og þínu fólki. Ekki hafa áhyggjur í eina mínútu ef þér finnst þú hafir tapað einhverju, hvort sem það eru peningar, vinátta eða ást því að það er að koma margfalt tilbaka sem þú hefur gefið frá þér, sumir fá endurgreiðslu frá skattinum, en þú færð endurgreiðslu frá lífinu. Þegar þú skilur að þú hefur ekkert að óttast því þú ert best, þá er eins og öllu fargi sé af þér lyft og þá flýgurðu eins og fuglinn Fönix og rís úr eldinum því þú ert að fá svo mikinn skilning á lífínu. Eins og skilningstréð í aldingarðinum Eden þá munt þú bíta í eplið og þar af leiðandi sjá þúsundir möguleika sem lífstréð gefur þér – Og þú þarft alls ekki að treysta á aðra því þú ert Vog! Kossar og knús, Sigga Kling.Vog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira