Skortur á heimilislæknum á landsbyggðinni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Skortur er á heimilislæknum, sér í lagi á landsbyggðinni. Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir alvarlegan skort hafi verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Landspítalanum. Staðan er einnig slæm á landsbyggðinni. „Síðan eru það heilsugæslulæknar og það bítur einna helst úti á landi en auðvitað er það verkefni sem setja þarf betur í forgrunn þ.e.a.s. að fjölga menntuðum heimilislæknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Margir heimilislæknar komast á aldur á næstu árum og því þarf að bregðast við vandanum strax. „Við erum í átaki í þeim efnum en við sjáum að það eru allmargir heimilislæknar sem komast á aldur á næstu árum. Við þurfum að gera enn betur og ekki síst ef við ætlum að efla stöðu heilsugæslunnar sem fyrsta viðkomustað í kerfinu þá þarf þar að vera mjög góð og öflug mönnun,“ sagði Svandís. Einhverjar hugmyndir til að efla mönnun? „Já það eru mjög margar tillögur og hugmyndir til og þær lúta að öllu frá því að styðja við kjarasamninga og það er umræða sem stendur yfir núna á vegum fjármálaráðherra sem er samninganefnd ríkisins. Svo er það auðvitað mjög mörg önnur mál sem hægt er að bæta, til dæmis almennt starfsumhverfi og möguleika til starfsþróunar og teymisvinna. Að það sé gaman í vinnunni það skiptir mjög miklu máli að það sé áhugavert og spennand að starfa í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Skortur er á heimilislæknum, sér í lagi á landsbyggðinni. Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir alvarlegan skort hafi verið á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á Landspítalanum. Staðan er einnig slæm á landsbyggðinni. „Síðan eru það heilsugæslulæknar og það bítur einna helst úti á landi en auðvitað er það verkefni sem setja þarf betur í forgrunn þ.e.a.s. að fjölga menntuðum heimilislæknum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Margir heimilislæknar komast á aldur á næstu árum og því þarf að bregðast við vandanum strax. „Við erum í átaki í þeim efnum en við sjáum að það eru allmargir heimilislæknar sem komast á aldur á næstu árum. Við þurfum að gera enn betur og ekki síst ef við ætlum að efla stöðu heilsugæslunnar sem fyrsta viðkomustað í kerfinu þá þarf þar að vera mjög góð og öflug mönnun,“ sagði Svandís. Einhverjar hugmyndir til að efla mönnun? „Já það eru mjög margar tillögur og hugmyndir til og þær lúta að öllu frá því að styðja við kjarasamninga og það er umræða sem stendur yfir núna á vegum fjármálaráðherra sem er samninganefnd ríkisins. Svo er það auðvitað mjög mörg önnur mál sem hægt er að bæta, til dæmis almennt starfsumhverfi og möguleika til starfsþróunar og teymisvinna. Að það sé gaman í vinnunni það skiptir mjög miklu máli að það sé áhugavert og spennand að starfa í heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28. ágúst 2019 19:30