Á laugardaginn opnaði Albumm.is á ný með breyttu útliti og breyttum áherslum.
Forsvarsmenn síðunnar héldu því heljarinnar teiti á Black Box í Borgartúni.
Staðurinn var stappaður af fólki, og allir hjá Albumm í skýjunum með viðtökurnar og stuðninginn og þó Albumm sé orðið fjögurra eru spennandi tímar framundan.
Albumm og miðillinn Mannlíf eru komin í samstarf og í sameiningu á að gefa íslenskri tónlist og menningu háværa rödd. AlbummTV fer síðar í loftið og þar verða vefþættir um tónlist.
Ljósmyndarinn Ómar Sverrisson mæti á opnunina og tók hann þessar ljósmyndir sem sjá má hér að neðan.
Fögnuðu nýrri vefsíðu Albumm
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið






Jóhanna Guðrún gæsuð
Lífið


Vók Ofurmenni slaufað
Gagnrýni

Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg
Tíska og hönnun
