Sautján áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 13:30 Eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 á gamlárskvöld á flestum stöðum. vísir/vilhelm Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu. Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu.
Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34