Mistök við útreikning matarkostnaðar Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 17:44 Meðalkostnaður er í raun 208.000 kr. Vísir/Vilhelm Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar, kom fram að 7,2 milljónir króna hefðu farið í mat og drykk eða sem nemur 360 þúsund króna á hverjum fundi, 15.000 krónur á hvern borgarfulltrúa. Fleiri fá þó að borða á fundunum en borgarfulltrúarnir 23.Sjá einnig: Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaðurinn sé í raun og veru 3.900 krónur á hvern matarskammt frá Múlakaffi, því sé meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum ekki 360.223 krónur á fund heldur 208.000 krónur á fundi. Í tilkynningunni segir að ástæðu þessa mistaka við útreikning megi rekja til þess að allur kostnaður vegna funda borgarstjórna, borgarráðs eða annarra funda og námskeið sem haldin voru á sama tímabili á vegum skrifstofu borgarstjórnar var tekinn saman sem kostnaður við fundi borgarstjórnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kostnaður er ekki 10.000 krónur á hvern borgarfulltrúa líkt og haldið var fram í upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17 Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá Pawel Bartoszek, forseta borgarstjórnar, kom fram að 7,2 milljónir króna hefðu farið í mat og drykk eða sem nemur 360 þúsund króna á hverjum fundi, 15.000 krónur á hvern borgarfulltrúa. Fleiri fá þó að borða á fundunum en borgarfulltrúarnir 23.Sjá einnig: Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaðurinn sé í raun og veru 3.900 krónur á hvern matarskammt frá Múlakaffi, því sé meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum ekki 360.223 krónur á fund heldur 208.000 krónur á fundi. Í tilkynningunni segir að ástæðu þessa mistaka við útreikning megi rekja til þess að allur kostnaður vegna funda borgarstjórna, borgarráðs eða annarra funda og námskeið sem haldin voru á sama tímabili á vegum skrifstofu borgarstjórnar var tekinn saman sem kostnaður við fundi borgarstjórnar.Fréttin hefur verið uppfærð. Kostnaður er ekki 10.000 krónur á hvern borgarfulltrúa líkt og haldið var fram í upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17 Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43 Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi Ljóst er að borgarfulltrúum ofbýður kostnaðurinn sem er vegna veitinga við þeirra eigin fundahöld. 3. desember 2019 09:17
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening Kristján Þorsteinsson veitingamaður segir illa farið með útsvarspeningana. 3. desember 2019 11:43
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér Borgarfulltrúi Flokks fólksins ofbýður kostnaður vegna borgarstórnarfunda. 3. desember 2019 10:48