Ákærður fyrir 1500 krónu Bónushnupl Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 10:24 Maðurinn er sagður hafa farið inn í tvær Bónusverslanir á skömmum tíma og hnuplað þaðan vörum. Vísir/vilhelm Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að hafa tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar og refsingar, sem að hámarki getur orðið sex ára fangelsi. Manninum er gert að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur um miðjan janúar þar sem hann þarf að svara til saka fyrir meint brot sín. Honum er gefið að sök að hafa farið í lok mars síðastliðins inn í verslun Bónuss við Laugaveg og tekið þaðan vörur ófrjálsri hendi, að verðmæti 570 krónur. Hann er jafnframt sagður hafa farið viku síðar inn í aðra Bónusverslun, við Tjarnarvelli í Hafnarfirði, og stolið þaðan vörum fyrir alls 984 krónur. Heildarupphæð þjófnaðarins sem hann er ákærður fyrir nemur því 1554 krónum. Í ákæru á hendur manninum er tekið fram að meintur þjófnaður hans varði við almenn hegningarlög, nánar tiltekið 1. málsgrein 244. greinar þar sem segir að þjófnaður á „fjármunum eða orkuforða varðar fangelsi allt að 6 árum.“ Er þess því krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Mæti hann ekki fyrir héraðsdóm um miðjan janúar verður það metið til jafns við það að hann hafi viðurkennt brot sitt. Dómsmál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að hafa tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar og refsingar, sem að hámarki getur orðið sex ára fangelsi. Manninum er gert að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur um miðjan janúar þar sem hann þarf að svara til saka fyrir meint brot sín. Honum er gefið að sök að hafa farið í lok mars síðastliðins inn í verslun Bónuss við Laugaveg og tekið þaðan vörur ófrjálsri hendi, að verðmæti 570 krónur. Hann er jafnframt sagður hafa farið viku síðar inn í aðra Bónusverslun, við Tjarnarvelli í Hafnarfirði, og stolið þaðan vörum fyrir alls 984 krónur. Heildarupphæð þjófnaðarins sem hann er ákærður fyrir nemur því 1554 krónum. Í ákæru á hendur manninum er tekið fram að meintur þjófnaður hans varði við almenn hegningarlög, nánar tiltekið 1. málsgrein 244. greinar þar sem segir að þjófnaður á „fjármunum eða orkuforða varðar fangelsi allt að 6 árum.“ Er þess því krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Mæti hann ekki fyrir héraðsdóm um miðjan janúar verður það metið til jafns við það að hann hafi viðurkennt brot sitt.
Dómsmál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent