Litla föndurhornið: Jólasleif Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2019 16:00 Jólaföndrið 8.desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00