Litla föndurhornið: Jólasleif Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2019 16:00 Jólaföndrið 8.desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00