Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Sylvía Hall skrifar 26. nóvember 2019 17:19 Gulltoppur GK2931 var sjötíu brúttótonn, 21,5 metra langur og 4,69 metra breiður Aðsend Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Ekki tókst að slökkva eldinn þegar hann kom upp og sökk báturinn á botn hafnarinnar. Báturinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang og var talið að hann hafði logað lengi áður en tilkynning um eldinn barst klukkan 04:25.Sjá einnig: Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Köfunarþjónustan fjarlægði bátinn í samstarfi við Tryggingamiðstöðina og lögregluyfirvöld. Að sögn Helga Hinrikssonar, verkefnastjóra hjá Köfunarþjónustunni, var fyllsta öryggis gætt við aðgerðirnar til þess að koma í veg fyrir að ekkert umhverfistjón hlytist af þeim af völdum olíu og annarra spillingarefna sem gætu lekið úr bátnum. Í fréttatilkynningu kemur fram að verkefnið hafi gengið vel fyrir sig. Verður báturinn nú skoðaður af tæknideild lögreglu áður en honum verður fargað á viðeigandi hátt. Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Tengdar fréttir Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. 19. nóvember 2019 06:22 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Ekki tókst að slökkva eldinn þegar hann kom upp og sökk báturinn á botn hafnarinnar. Báturinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang og var talið að hann hafði logað lengi áður en tilkynning um eldinn barst klukkan 04:25.Sjá einnig: Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Köfunarþjónustan fjarlægði bátinn í samstarfi við Tryggingamiðstöðina og lögregluyfirvöld. Að sögn Helga Hinrikssonar, verkefnastjóra hjá Köfunarþjónustunni, var fyllsta öryggis gætt við aðgerðirnar til þess að koma í veg fyrir að ekkert umhverfistjón hlytist af þeim af völdum olíu og annarra spillingarefna sem gætu lekið úr bátnum. Í fréttatilkynningu kemur fram að verkefnið hafi gengið vel fyrir sig. Verður báturinn nú skoðaður af tæknideild lögreglu áður en honum verður fargað á viðeigandi hátt.
Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Tengdar fréttir Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. 19. nóvember 2019 06:22 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. 19. nóvember 2019 06:22