Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2019 15:30 Bæði miklar keppnismanneskjur. Vísir/vilhelm Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna síðasta dansparið sem Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir mynda. Veiga Páll er þekktur fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum og var hann lengi vel atvinnumaður og landsliðsmaður í greininni. Hann þjálfar í dag knattspyrnu hjá Stjörnunni. Ástrós Traustadóttir var með Sölva Tryggvasyni í síðustu seríu af Allir geta dansað og náðu þau nokkuð langt í þáttunum. Ástrós er með yfir tíu þúsund fylgjendur á Instagram og eru þau til alls líklega. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni:• Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Veigari og Ástrósu í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Ástrós er hörð í horn að taka á æfingum.vísir/vilhelmEins og Veigar hafi aldrei gert neitt annað.vísir/vilhelm Allir geta dansað Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna síðasta dansparið sem Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir mynda. Veiga Páll er þekktur fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum og var hann lengi vel atvinnumaður og landsliðsmaður í greininni. Hann þjálfar í dag knattspyrnu hjá Stjörnunni. Ástrós Traustadóttir var með Sölva Tryggvasyni í síðustu seríu af Allir geta dansað og náðu þau nokkuð langt í þáttunum. Ástrós er með yfir tíu þúsund fylgjendur á Instagram og eru þau til alls líklega. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni:• Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Veigari og Ástrósu í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Ástrós er hörð í horn að taka á æfingum.vísir/vilhelmEins og Veigar hafi aldrei gert neitt annað.vísir/vilhelm
Allir geta dansað Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira