Sport

Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Íslenska landsliðið á enn möguleika á sæti á EM
Íslenska landsliðið á enn möguleika á sæti á EM vísir
Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Nú þegar liggur fyrir að Ísland verður með Þýskalandi í riðli, komist liðið á EM, og mun spila í München og Búdapest.

Það verður fyllt upp í riðilinn í dag og verður drátturinn í beinni útsendingu frá klukkan 17:00.

Ýmislegt annað er í boði á sportrásunum í dag. Spænski, ítalski og enski fótboltinn, Olísdeildirnar, golf og formúlan.

Allar dagskrárupplýsingar má finna á heimasíðu Stöðvar 2.

Beinar útsendingar í dag:

09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf

09:55 Formúla 1: Æfing, Sport 2

11:55 Deportivo - Real Madrid, Sport

12:25 Charlton - Sheffield Wednesday, Sport 3

12:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 2

13:00 Opna spænska mótið, Sport 4

14:55 Real Sociedad - Eibar, Sport

15:50 HK - KA/Þór, Sport 2

17:00 Dregið í riðla fyrir EM, Sport

18:05 HK - Haukar, Sport

19:40 Fiorentina - Lecce, Sport 2

19:55 Valencia - Villarreal, Sport




Fleiri fréttir

Sjá meira


×