Sport

Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Íslenska landsliðið á enn möguleika á sæti á EM
Íslenska landsliðið á enn möguleika á sæti á EM vísir

Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Nú þegar liggur fyrir að Ísland verður með Þýskalandi í riðli, komist liðið á EM, og mun spila í München og Búdapest.

Það verður fyllt upp í riðilinn í dag og verður drátturinn í beinni útsendingu frá klukkan 17:00.

Ýmislegt annað er í boði á sportrásunum í dag. Spænski, ítalski og enski fótboltinn, Olísdeildirnar, golf og formúlan.

Allar dagskrárupplýsingar má finna á heimasíðu Stöðvar 2.

Beinar útsendingar í dag:
09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf
09:55 Formúla 1: Æfing, Sport 2
11:55 Deportivo - Real Madrid, Sport
12:25 Charlton - Sheffield Wednesday, Sport 3
12:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 2
13:00 Opna spænska mótið, Sport 4
14:55 Real Sociedad - Eibar, Sport
15:50 HK - KA/Þór, Sport 2
17:00 Dregið í riðla fyrir EM, Sport
18:05 HK - Haukar, Sport
19:40 Fiorentina - Lecce, Sport 2
19:55 Valencia - Villarreal, SportAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.