Lífið

Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stuð hjá hjónunum á sviðinu.
Stuð hjá hjónunum á sviðinu.

Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið.

Legend fékk aftur á móti óvænta gjöf frá eiginkonu sinni Chrissy Teigen sem faldi sig ofan í frægum kassa við hliðin á gestum og spjallþáttastjórnanda.

Í miðjum þætti stökk hún upp úr kassanum og hræddi líftóruna úr Legend eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.