Fögnuðu álfabók Helgu Arnardóttir í Grasagarðinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 20:00 Helga Arnardóttir hefur starfað sem fjölmiðlakona um árabil, meðal annars á fréttastofu Stöðvar 2, Íslandi í dag, Kastljósi og hefur unnið við gerð og framleiðslu margra heimildaþátta. Mynd/Bragi Hinriksson Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli. Innblásturinn að bókinni sækir Helga úr raunveruleikanum og í þeim fjölmörgu dæmum þegar byggingastefna fer gegn náttúruvernd. Ylfa Rún Jörundsdóttir frænka Helgu teiknar myndir bókarinnar.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonÍ tilefni af útgáfunni var slegið upp útgáfuhófi í Grasagarðinum í Laugardal þar sem álfar voru á sveimi. Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona brá sér í hlutverk álfkonunnar og las upp úr bókinni. Börnin sátu sem dáleidd á meðan lestrinum stóð.Mynd/Bragi Hinriksson„Bók Helgu fjallar um Nínu sem hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir því að ef maður óskar sér einhvers nógu heitt og vill það nógu mikið þá getur óskin ræst. Nína er dugleg að heimsækja ömmu Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“ Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonHelga segir að með útgáfunni hafi hún látið gamlan draum rætast.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi Hinriksson Bókmenntir Tengdar fréttir Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli. Innblásturinn að bókinni sækir Helga úr raunveruleikanum og í þeim fjölmörgu dæmum þegar byggingastefna fer gegn náttúruvernd. Ylfa Rún Jörundsdóttir frænka Helgu teiknar myndir bókarinnar.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonÍ tilefni af útgáfunni var slegið upp útgáfuhófi í Grasagarðinum í Laugardal þar sem álfar voru á sveimi. Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona brá sér í hlutverk álfkonunnar og las upp úr bókinni. Börnin sátu sem dáleidd á meðan lestrinum stóð.Mynd/Bragi Hinriksson„Bók Helgu fjallar um Nínu sem hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir því að ef maður óskar sér einhvers nógu heitt og vill það nógu mikið þá getur óskin ræst. Nína er dugleg að heimsækja ömmu Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“ Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonHelga segir að með útgáfunni hafi hún látið gamlan draum rætast.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi Hinriksson
Bókmenntir Tengdar fréttir Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57
Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00