Lífið

Tíu dýrustu einkaþotur heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dýrustu einkaþoturnar eru aðeins fyrir þá moldríku.
Dýrustu einkaþoturnar eru aðeins fyrir þá moldríku.
Þeir ríkustu ferðast oft um á einkaþotum sem kostar marga milljarða hver.

Inni á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman lista yfir tíu dýrustu einkaþotur heims og hvernig þær líta út. 

Slíkar þotur lenda til að mynda oft á tíðum á Reykjavíkurflugvelli. Þoturnar eru sumar jafnstórar og farþegavélar til að mynda eins og Airbus 380.

Slíkar einkaþotur kosta um 200 milljónir dollara eða því sem samsvarar 25 milljörðum íslenskra króna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.