Kanna viðhorf Íslendinga til misskiptingar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. október 2019 19:30 Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands segir afar mikilvægt að kanna reglulega lífsviðhorf landans, Það nýtist m.a. stjórnvöldum við stefnumótun. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu. Kannanirnar eru meðal þeirra umfangsmestu sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerir. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir segir að nú sé verið að gera rannsókn sem kallast evrópska samfélagskönnunin og fer fram á tveggja ára fresti. Þar eru skoðuð séu lífsviðhorf fólks sem taki oft mun meiri breytingum en fólk geri sér grein fyrir. Þá sé verið að kanna sérstaklega viðhorf fólks til vaxandi ójöfnuðar. „Það er samdóma held ég flestra að með auknum fjölda innflytjenda þá leiði það til meiri ójöfnuðar. Það kemur í ljós í vor hvernig staðan á þessu máli er hér á landi þegar við birtum niðurstöður könnunarinnar í heild. Við erum líka að skoða félagslegan ójöfnuð í annarri stórri alþjóðlegri könnun þannig að þetta er mál sem brennur á mörgum núna,“ segir Guðbjörg. Hún segir að niðurstöður evrópsku samfélagskönnunarinnar séu eins konar þjóðarspegill og að í gegnum tíðina hafi stjórnvöld nýtt þær til stefnumótunnar og fræðimenn sótt í gagnagrunninn. Það sé því mikilvægt að fólk taki þátt í þessum könnunum. Guðbjörg segir að oft séu lífsviðhorf Íslendinga sambærileg viðhorfum íbúa á öðrum Norðurlöndum en stundum skerum við okkur úr. „Það kom til dæmis í ljós fyrir nokkrum árum að við vorum með mun meira umburðarlyndi í garð innflytjenda en víða annars staðar. Hins vegar kom í ljós að fólk taldi kjör ellilífeyrisþega væru mjög bágborin hér á landi miðað við viðhorf til sömu mála í öðrum landi og vorum við á pari við viðhorf fólks í Rússlandi og Portúgal,“ segir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir. Félagsmál Innflytjendamál Skóla - og menntamál Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu. Kannanirnar eru meðal þeirra umfangsmestu sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerir. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir segir að nú sé verið að gera rannsókn sem kallast evrópska samfélagskönnunin og fer fram á tveggja ára fresti. Þar eru skoðuð séu lífsviðhorf fólks sem taki oft mun meiri breytingum en fólk geri sér grein fyrir. Þá sé verið að kanna sérstaklega viðhorf fólks til vaxandi ójöfnuðar. „Það er samdóma held ég flestra að með auknum fjölda innflytjenda þá leiði það til meiri ójöfnuðar. Það kemur í ljós í vor hvernig staðan á þessu máli er hér á landi þegar við birtum niðurstöður könnunarinnar í heild. Við erum líka að skoða félagslegan ójöfnuð í annarri stórri alþjóðlegri könnun þannig að þetta er mál sem brennur á mörgum núna,“ segir Guðbjörg. Hún segir að niðurstöður evrópsku samfélagskönnunarinnar séu eins konar þjóðarspegill og að í gegnum tíðina hafi stjórnvöld nýtt þær til stefnumótunnar og fræðimenn sótt í gagnagrunninn. Það sé því mikilvægt að fólk taki þátt í þessum könnunum. Guðbjörg segir að oft séu lífsviðhorf Íslendinga sambærileg viðhorfum íbúa á öðrum Norðurlöndum en stundum skerum við okkur úr. „Það kom til dæmis í ljós fyrir nokkrum árum að við vorum með mun meira umburðarlyndi í garð innflytjenda en víða annars staðar. Hins vegar kom í ljós að fólk taldi kjör ellilífeyrisþega væru mjög bágborin hér á landi miðað við viðhorf til sömu mála í öðrum landi og vorum við á pari við viðhorf fólks í Rússlandi og Portúgal,“ segir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir.
Félagsmál Innflytjendamál Skóla - og menntamál Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira