Odell Beckham sektaður fyrir að sýna hold Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:00 Odell Beckham Junior (til hægri) í leiknum gegn Seattle þann 13. október Vísir/Getty Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019 NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019
NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45
Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30
Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00
Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30
„Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00