Odell Beckham sektaður fyrir að sýna hold Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:00 Odell Beckham Junior (til hægri) í leiknum gegn Seattle þann 13. október Vísir/Getty Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019 NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Sjá meira
Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019
NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Sjá meira
Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45
Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30
Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00
Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30
„Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00