Tónlist

Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kanye West ásamt eiginkonu sinni Kim Kardashian.
Kanye West ásamt eiginkonu sinni Kim Kardashian. vísir/getty
Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King.West ætlaði sér fyrst að gefa út plötuna fyrir einum mánuði en framleiðsluferlið hefur dregist.Í raun hefur Kanye West og hans teymi unnið í alla nótt að klára plötuna og náðu þeir að gefa hana út núna fyrir nokkrum mínútum.Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir plötunni en þema plötunnar er augljóslega trúarleg en Kanye hefur til að mynda sjálfur staðið fyrir messum í Los Angeles og vakið mikla athygli fyrir.Hlusta má á plötuna í heild sinni á Spotify.Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.