Vilja skýr svör um framtíð Akureyrarflugvallar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. október 2019 12:15 Arnheiður Jóhannsdóttir er framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Mynd/Samsett Ferðaþjónustan á Norðurlandi vill fá skýr svör um það hvort til standi að byggja upp Akureyrarflugvöll sem millilandaflugvöll eða ekki. Stór ráðstefna um millilandaflug á Norðurlandi verður haldin á Akureyri í dag. Undanfarin ár hefur ferðaþjónustan á Norðurlandi unnið hörðum höndum að því að byggja upp heilsársferðaþjónustu á svæðinu. Mikil áhersla hefur verið lögð á að bæta Akureyrarflugvöll svo hann sé betur í stakk búinn til að taka á móti millilandaflugi. Það hefur hins vegar gengið hægt og nú óttast menn að áhugi yfirvalda hafi færst annað. „Það kemur alveg skýrt fram í drögum að grænbók um flugstefnu að fókusinn er að fara eitthvað annað. Þar kemur mjög skýrt fram að ekki er gert ráð fyrir millilandaflugi á Akureyrarflugvöll. Það á að byggja upp varaflugvöll á Egilisstöðum en ekki með farþegaflutninga í huga heldur eingöngu til þess að geyma þar vélar,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands.Markaðurinn sé til staðar Síðustu ár hafa tvær stórar erlendar ferðaskrifstofur selt ferðir til Norðurlands í gegnum Akureyrarflugvöll. Forsvarsmenn þeirra munu síðar í dag halda erindi á ráðstefnu framtíð flugs á Norðurlandi sem hefst klukkan eitt í Hofi á Akureyri. „Við viljum frá reynslusögur frá þeim. Hvað þarf að laga, hvað hefur gengið vel. Við viljum líka fá þá til að segja að markaðurinn sé til staðar. Það er eitthvað sem við vitum. Við vitum að vandamálin eru hérna innanlands hjá okkur. Þau er ekki á markaðinum út í heimi, hann er til staðar,“ segir Arnheiður.Meðal annars þarf að stækka fllughlaðið á Akureyrarflugvelli til að liðka fyrir millilandaflugi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Verði hin nýja flugstefna að veruleika verði ekki hægt að sækja á þennan markað. „Þá hættum við að markaðssetja Akureyrarflugvöll, þá hættum við að tala um að endurnýja flugstöðina, við ættum að hætta með aðflugsbúnaðinn og í rauninni fara að byggja þetta upp sem eingöngu innanlandsflugvöll,“ segir Arnheiður. Þannig er markmiðið með ráðstefnunni að fá skýr svör um framtíð Akureyrarflugvallar. „Við erum búin að vera að velta á undan okkur sömu hindrunum í mörg ár og það er kominn tími á að menn taki ákvörðun og keyri þetta í gang.“ Akureyri Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25. júlí 2019 11:37 Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. 16. nóvember 2018 07:00 „Stór sigur“ að Akureyri sé orðinn áfangastaður í bókunarvél erlends flugfélags Það er mikill sigur fyrir þá sem unnið hafa að því að koma Akureyrarflugvelli á kortið sem áfangastað fyrir flugfélög að Akureyri sé komið á blað sem áfangastaður í bókunarkerfi flugfélags að mati verkefnastjóra Flugklasans Air 66N. 7. maí 2019 14:45 Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. 21. ágúst 2019 11:15 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Ferðaþjónustan á Norðurlandi vill fá skýr svör um það hvort til standi að byggja upp Akureyrarflugvöll sem millilandaflugvöll eða ekki. Stór ráðstefna um millilandaflug á Norðurlandi verður haldin á Akureyri í dag. Undanfarin ár hefur ferðaþjónustan á Norðurlandi unnið hörðum höndum að því að byggja upp heilsársferðaþjónustu á svæðinu. Mikil áhersla hefur verið lögð á að bæta Akureyrarflugvöll svo hann sé betur í stakk búinn til að taka á móti millilandaflugi. Það hefur hins vegar gengið hægt og nú óttast menn að áhugi yfirvalda hafi færst annað. „Það kemur alveg skýrt fram í drögum að grænbók um flugstefnu að fókusinn er að fara eitthvað annað. Þar kemur mjög skýrt fram að ekki er gert ráð fyrir millilandaflugi á Akureyrarflugvöll. Það á að byggja upp varaflugvöll á Egilisstöðum en ekki með farþegaflutninga í huga heldur eingöngu til þess að geyma þar vélar,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands.Markaðurinn sé til staðar Síðustu ár hafa tvær stórar erlendar ferðaskrifstofur selt ferðir til Norðurlands í gegnum Akureyrarflugvöll. Forsvarsmenn þeirra munu síðar í dag halda erindi á ráðstefnu framtíð flugs á Norðurlandi sem hefst klukkan eitt í Hofi á Akureyri. „Við viljum frá reynslusögur frá þeim. Hvað þarf að laga, hvað hefur gengið vel. Við viljum líka fá þá til að segja að markaðurinn sé til staðar. Það er eitthvað sem við vitum. Við vitum að vandamálin eru hérna innanlands hjá okkur. Þau er ekki á markaðinum út í heimi, hann er til staðar,“ segir Arnheiður.Meðal annars þarf að stækka fllughlaðið á Akureyrarflugvelli til að liðka fyrir millilandaflugi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Verði hin nýja flugstefna að veruleika verði ekki hægt að sækja á þennan markað. „Þá hættum við að markaðssetja Akureyrarflugvöll, þá hættum við að tala um að endurnýja flugstöðina, við ættum að hætta með aðflugsbúnaðinn og í rauninni fara að byggja þetta upp sem eingöngu innanlandsflugvöll,“ segir Arnheiður. Þannig er markmiðið með ráðstefnunni að fá skýr svör um framtíð Akureyrarflugvallar. „Við erum búin að vera að velta á undan okkur sömu hindrunum í mörg ár og það er kominn tími á að menn taki ákvörðun og keyri þetta í gang.“
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25. júlí 2019 11:37 Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. 16. nóvember 2018 07:00 „Stór sigur“ að Akureyri sé orðinn áfangastaður í bókunarvél erlends flugfélags Það er mikill sigur fyrir þá sem unnið hafa að því að koma Akureyrarflugvelli á kortið sem áfangastað fyrir flugfélög að Akureyri sé komið á blað sem áfangastaður í bókunarkerfi flugfélags að mati verkefnastjóra Flugklasans Air 66N. 7. maí 2019 14:45 Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. 21. ágúst 2019 11:15 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25. júlí 2019 11:37
Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. 16. nóvember 2018 07:00
„Stór sigur“ að Akureyri sé orðinn áfangastaður í bókunarvél erlends flugfélags Það er mikill sigur fyrir þá sem unnið hafa að því að koma Akureyrarflugvelli á kortið sem áfangastað fyrir flugfélög að Akureyri sé komið á blað sem áfangastaður í bókunarkerfi flugfélags að mati verkefnastjóra Flugklasans Air 66N. 7. maí 2019 14:45
Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. 21. ágúst 2019 11:15