Strangar reglur sem vinir Kylie Jenner þurfa að fara eftir Stefán Árni Pálsson skrifar 4. október 2019 13:30 Kylie Jenner á frumsýningu á kvikmynd um Travis Scott á dögunum. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi. Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi.
Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Sjá meira
Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00