Boðið að fljúga aftur til Póllands eða redda sér sjálf á Egilsstöðum Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2019 20:31 Tveimur vélum Wizz air var lent á Egilsstöðum í dag vegna veðurs í Keflavík. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Getty/SOPA Images Farþegum í flugvél Wizz Air sem lenti á Egilsstöðum vegna veðurs var boðið að fljúga aftur til Krakár í Póllandi í kvöld. Þeim var sagt að yfirgæfu þeir vélina þyrftu þeir að bjarga sér sjálfir. Íslenskir farþegi sem ákvað að fara frá borði segir að meirihluti farþeganna hafi ákveðið að verða eftir á Egilsstöðum. Jórunn Edda Helgadóttir var enn inni í flugvélinni þegar Vísir náði tali af henni á áttunda tímanum í kvöld. Vél Wizz air frá Kraká hafði þá verið lent á Egilsstöðum sökum veðurs í Keflavík. Hún segir að farþegum hafi verið sagt yfir kallkerfið að þeir hefðu val um að fljúga aftur til Krakár, um fjögurra og hálfs tíma flugleið. Þar gætu þeir fengið hótelgistingu eina nótt og valið sér miða frá hvaða borg í Póllandi sem er næstu daga. Færu þeir úr vélinni hins vegar þyrftu þeir að sjá um sig sálfir. Sjálf gerði Jórunn ráðstafanir og ákvað að fara úr vélinni. Hún segir að flestir farþegarnir, sem hún áætlar að hafi verið rúmlega tvö hundruð, hafi hins vegar ekki verið íslenskir og því átt erfiðara með að finna út úr hlutunum en hún. Þá hafi þeir haft takmarkað ráðrúm til að gera upp hug sinn. „Það eru ekki góðir valmöguleikar í stöðunni,“ segir hún. Á meðan Jórunn ræddi við Vísi fór hún úr vélinni og sagði að stór hluti farþeganna hafi fylgt henni út. Samkvæmt upplýsingum Isavia fyrr í kvöld lentu tvær vélar Wizz Air á Egilsstöðum. Fjöldi farþega sat fastur í vélum á Keflavík þar sem landgöngubrýr eru ekki í notkun vegna veðurs. Fljótsdalshérað Fréttir af flugi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Farþegum í flugvél Wizz Air sem lenti á Egilsstöðum vegna veðurs var boðið að fljúga aftur til Krakár í Póllandi í kvöld. Þeim var sagt að yfirgæfu þeir vélina þyrftu þeir að bjarga sér sjálfir. Íslenskir farþegi sem ákvað að fara frá borði segir að meirihluti farþeganna hafi ákveðið að verða eftir á Egilsstöðum. Jórunn Edda Helgadóttir var enn inni í flugvélinni þegar Vísir náði tali af henni á áttunda tímanum í kvöld. Vél Wizz air frá Kraká hafði þá verið lent á Egilsstöðum sökum veðurs í Keflavík. Hún segir að farþegum hafi verið sagt yfir kallkerfið að þeir hefðu val um að fljúga aftur til Krakár, um fjögurra og hálfs tíma flugleið. Þar gætu þeir fengið hótelgistingu eina nótt og valið sér miða frá hvaða borg í Póllandi sem er næstu daga. Færu þeir úr vélinni hins vegar þyrftu þeir að sjá um sig sálfir. Sjálf gerði Jórunn ráðstafanir og ákvað að fara úr vélinni. Hún segir að flestir farþegarnir, sem hún áætlar að hafi verið rúmlega tvö hundruð, hafi hins vegar ekki verið íslenskir og því átt erfiðara með að finna út úr hlutunum en hún. Þá hafi þeir haft takmarkað ráðrúm til að gera upp hug sinn. „Það eru ekki góðir valmöguleikar í stöðunni,“ segir hún. Á meðan Jórunn ræddi við Vísi fór hún úr vélinni og sagði að stór hluti farþeganna hafi fylgt henni út. Samkvæmt upplýsingum Isavia fyrr í kvöld lentu tvær vélar Wizz Air á Egilsstöðum. Fjöldi farþega sat fastur í vélum á Keflavík þar sem landgöngubrýr eru ekki í notkun vegna veðurs.
Fljótsdalshérað Fréttir af flugi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira