Lífið

Innlit í 25 milljarða villu í Bel Air með leynigöngum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mögnuð eign.
Mögnuð eign.
Á YouTube-síðu Architectural Digest má finna ítarlega yfirferð yfir rosalega villu sem staðsett er í Bel Air hverfinu í Los Angeles.Með eigninn fylgir 10,4 hektara land en húsið er 18. aldar frönskum stíl. Við húsið er glæsilegt gestahús sem er með fimm herbergjum og eru leynigöng úr aðalhúsinu yfir í gestahúsið.Það er gjörsamlega allt til alls í húsinu og er það metið á um tvö hundruð milljónir dollara eða því sem samsvarar 25 milljarðar en hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hvernig þetta allt saman lítur út.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.