Lífið

Margrét Erla og Tómas eignuðust stúlku

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fyrsta barn parsins.
Fyrsta barn parsins.

Fjöllistakonan Margrét Erla Maack og Tómas Steindórsson eignuðust í morgun stúlku, nánar tiltekið klukkan 9:52 á Landspítalanum.

Stúlkan var 3120 grömm og fimmtíu sentímetra löng. Þetta er fyrsta barn parsins.

Steindór Tómasson, faðir Tómasar, greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann:

„Loksins er hún komin í heiminn. Fyrsta barnabarnið sem fæðist á Íslandi. Til hamingju elsku Tómas Steindórsson og Margrét Erla Maack.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.