Lífið

Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sigurjón Sighvatsson hefur framleitt fjölda Hollywoodmynda.
Sigurjón Sighvatsson hefur framleitt fjölda Hollywoodmynda.

Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.

Fyrsti þátturinn var vægast sagt óhefðbundinn en til að byrja með átti verkefnið að vera viðtalsþáttur við venjulegt fólk. En þegar leið á fór hann í allt aðra átt og var Steindi allt í einu mættur til London og síðan Los Angeles. Steindi var allt í einu farinn að kynna sér kvikmyndagerð.

Hann hitti til að mynda kvikmyndaframleiðandann Sigurjón Sighvatsson úti í Hollywood til þess að fá ráð frá einum mjög reynslumiklum í kvikmyndagerð.

Samtalið gekk nokkuð vel að, að mati Steinda í það minnsta.


Tengdar fréttir

Steindi safnar fyrir kvikmyndinni

"Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“

Steindi kominn með leikstjóra

"Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.