Lífið

Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sigurjón Sighvatsson hefur framleitt fjölda Hollywoodmynda.
Sigurjón Sighvatsson hefur framleitt fjölda Hollywoodmynda.
Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.Fyrsti þátturinn var vægast sagt óhefðbundinn en til að byrja með átti verkefnið að vera viðtalsþáttur við venjulegt fólk. En þegar leið á fór hann í allt aðra átt og var Steindi allt í einu mættur til London og síðan Los Angeles. Steindi var allt í einu farinn að kynna sér kvikmyndagerð.Hann hitti til að mynda kvikmyndaframleiðandann Sigurjón Sighvatsson úti í Hollywood til þess að fá ráð frá einum mjög reynslumiklum í kvikmyndagerð.Samtalið gekk nokkuð vel að, að mati Steinda í það minnsta.


Tengdar fréttir

Steindi kominn með leikstjóra

"Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“

Steindi safnar fyrir kvikmyndinni

"Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.