Sigurjón Sighvatsson gaf Steinda góð ráð í Hollywood Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2019 13:30 Sigurjón Sighvatsson hefur framleitt fjölda Hollywoodmynda. Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. Fyrsti þátturinn var vægast sagt óhefðbundinn en til að byrja með átti verkefnið að vera viðtalsþáttur við venjulegt fólk. En þegar leið á fór hann í allt aðra átt og var Steindi allt í einu mættur til London og síðan Los Angeles. Steindi var allt í einu farinn að kynna sér kvikmyndagerð. Hann hitti til að mynda kvikmyndaframleiðandann Sigurjón Sighvatsson úti í Hollywood til þess að fá ráð frá einum mjög reynslumiklum í kvikmyndagerð. Samtalið gekk nokkuð vel að, að mati Steinda í það minnsta. Góðir landsmenn Tengdar fréttir Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær. 20. september 2019 11:30 Nýir þættir Steinda Jr. voru frumsýndir í gær Góðir landsmenn, ný þáttaröð Steinda Jr., var frumsýnd í gær í Sambíóunum en þættirnir munu hefja göngu sína á Stöð 2 19. september næstkomandi. 14. september 2019 15:36 Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ 11. september 2019 16:30 Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. Fyrsti þátturinn var vægast sagt óhefðbundinn en til að byrja með átti verkefnið að vera viðtalsþáttur við venjulegt fólk. En þegar leið á fór hann í allt aðra átt og var Steindi allt í einu mættur til London og síðan Los Angeles. Steindi var allt í einu farinn að kynna sér kvikmyndagerð. Hann hitti til að mynda kvikmyndaframleiðandann Sigurjón Sighvatsson úti í Hollywood til þess að fá ráð frá einum mjög reynslumiklum í kvikmyndagerð. Samtalið gekk nokkuð vel að, að mati Steinda í það minnsta.
Góðir landsmenn Tengdar fréttir Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær. 20. september 2019 11:30 Nýir þættir Steinda Jr. voru frumsýndir í gær Góðir landsmenn, ný þáttaröð Steinda Jr., var frumsýnd í gær í Sambíóunum en þættirnir munu hefja göngu sína á Stöð 2 19. september næstkomandi. 14. september 2019 15:36 Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ 11. september 2019 16:30 Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30 Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær. 20. september 2019 11:30
Nýir þættir Steinda Jr. voru frumsýndir í gær Góðir landsmenn, ný þáttaröð Steinda Jr., var frumsýnd í gær í Sambíóunum en þættirnir munu hefja göngu sína á Stöð 2 19. september næstkomandi. 14. september 2019 15:36
Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ 11. september 2019 16:30
Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13. september 2019 12:30