Lífið

Nýir þættir Steinda Jr. voru frum­sýndir í gær

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Steindi Jr. og Gaukur Úlfarsson leikstjóri á frumsýningunni í gær.
Steindi Jr. og Gaukur Úlfarsson leikstjóri á frumsýningunni í gær. Vísir/Ása Ninna
Góðir landsmenn, ný þáttaröð Steinda Jr., var frumsýnd í gær í Sambíóunum en þættirnir munu hefja göngu sína á Stöð 2 19. september næstkomandi. Það var margt um manninn á frumsýningunni

Að sögn Steinda eru þættirnir viðtalsþættir þar sem hann ræðir við ósköp venjulegt fólk.

„Ég er að fara að taka viðtöl, bara við venjulegt fólk,“ sagði Steindi í Ísland í dag um miðjan júní. „Ég er að fara að hitta góða landsmenn. Bara fólk sem er að rækta radísur eða er að safna felgum og maxar Visa-kortin sín á Tenerife á hverju sumri.“

Mikil stemning var á frumsýningunni í gær eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Eva Georgsdóttir, Bára Mjöll Þórðardóttir, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Þóra Björg Clausen.vísir/ása ninna
Ásgeir Kolbeinsson var meðal þeirra sem mættu.vísir/ása ninna
Gaukur, Hjörtur Sævar og Steindi Jr.vísir/ása ninna
Haraldur Ari Stefánsson, leikari, og Egill Ástráðsson.vísir/ása ninna
Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur, og dóttir hennar Ninja mættu á frumsýninguna í gær.vísir/ása ninna
vísir/ása ninna
Það var líf og fjör á frumsýningunni.vísir/ása ninna
Hægt er að fletta myndasafninu hér fyrir neðan til að sjá fleiri myndir frá frumsýningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×