Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 09:24 Robert Hunter varð 78 ára gamall. AP Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira