Æskuminningar Elísabetar metnar á fimm hundruð krónur í Góða hirðinum Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 14:15 Elísabet ætlar að glugga í albúmið með fjölskyldunni á næstu dögum. „Ég fæ myndband sent frá vinkonu minni þar sem hún er í Góða hirðinum að fletta í gegnum eitthvað myndaalbúm. Fyrstu myndirnar eru bara af einhverjum gróðri og bústað en síðan kemur upp mynd af mér frá því að ég er barn,“ segir Elísabet Brynjarsdóttir hjúkrunarfræðingur en í gær komst hún að því að fjölskyldualbúm fullt af myndum af henni úr barnæsku væru til sölu á litlar 500 krónur hjá nytjamarkaðnum. „Vinkona mín lýsir þessu þannig að hún hafi allt í einu séð barn sem væri nú frekar líkt mér en þegar hún hélt áfram að fletta kom önnur mynd þar sem stóð Elísabet undir. Þá hugsar hún bara að þetta sé fyndin tilviljun en þegar hún heldur áfram að skoða albúmið kemur í ljós að það eru fleiri myndir af mér og systkinum mínum. Þá ákveður hún að senda mér myndband og þá kom bara í ljós að þetta er myndaalbúm sem er fullt af fjölskyldumyndum af okkur.“ Hún segist í raun ekki vita nákvæmlega hvernig þetta geti gerst. „Ég rýndi betur í myndirnar og sá að skriftin við myndirnar var alveg eins og skriftin hans afa sem lést fyrir nokkrum árum. Ég hringdi þá í pabba og hann vissi ekkert hvað væri í gangi. Okkur grunar að líklegasta ástæðan sé að þegar dánarbúið var tekið hafi þetta óvart endað á haugunum. Ég vona það allavega, frekar en að það sé einhver í fjölskyldunni sem hefur bara ákveðið að henda þessu. Það sem er svo ógeðslega fyndið í þessu að það hafi einhver hent þessu, svo hafi einhver hjá Góða hirðinum ákveðið að setja þetta í sölu og svo hafi vinkona mín keypt albúmið.“ Hún segir sérkennilegt að æskuminningar hennar séu aðeins metnar á fimm hundruð krónur. „Ég er ekki komin með albúmið í hendurnar en vinkona mín borgaði uppsett verð og ætlar að gefa mér albúmið.“Vinkona mín fann myndaalbúm í Góða hirðinum og kannaðist eitthvað við þetta barn jú jú þetta er bara ÉG og ÆSKA MÍN sem einhver í fjölskyldunni fór með á HAUGANA en ENGINN VILL JÁTA Á SIG SÖK pic.twitter.com/ujSamI8UT0 — Elísabet Brynjars (@betablokker_) September 9, 2019 Reykjavík Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
„Ég fæ myndband sent frá vinkonu minni þar sem hún er í Góða hirðinum að fletta í gegnum eitthvað myndaalbúm. Fyrstu myndirnar eru bara af einhverjum gróðri og bústað en síðan kemur upp mynd af mér frá því að ég er barn,“ segir Elísabet Brynjarsdóttir hjúkrunarfræðingur en í gær komst hún að því að fjölskyldualbúm fullt af myndum af henni úr barnæsku væru til sölu á litlar 500 krónur hjá nytjamarkaðnum. „Vinkona mín lýsir þessu þannig að hún hafi allt í einu séð barn sem væri nú frekar líkt mér en þegar hún hélt áfram að fletta kom önnur mynd þar sem stóð Elísabet undir. Þá hugsar hún bara að þetta sé fyndin tilviljun en þegar hún heldur áfram að skoða albúmið kemur í ljós að það eru fleiri myndir af mér og systkinum mínum. Þá ákveður hún að senda mér myndband og þá kom bara í ljós að þetta er myndaalbúm sem er fullt af fjölskyldumyndum af okkur.“ Hún segist í raun ekki vita nákvæmlega hvernig þetta geti gerst. „Ég rýndi betur í myndirnar og sá að skriftin við myndirnar var alveg eins og skriftin hans afa sem lést fyrir nokkrum árum. Ég hringdi þá í pabba og hann vissi ekkert hvað væri í gangi. Okkur grunar að líklegasta ástæðan sé að þegar dánarbúið var tekið hafi þetta óvart endað á haugunum. Ég vona það allavega, frekar en að það sé einhver í fjölskyldunni sem hefur bara ákveðið að henda þessu. Það sem er svo ógeðslega fyndið í þessu að það hafi einhver hent þessu, svo hafi einhver hjá Góða hirðinum ákveðið að setja þetta í sölu og svo hafi vinkona mín keypt albúmið.“ Hún segir sérkennilegt að æskuminningar hennar séu aðeins metnar á fimm hundruð krónur. „Ég er ekki komin með albúmið í hendurnar en vinkona mín borgaði uppsett verð og ætlar að gefa mér albúmið.“Vinkona mín fann myndaalbúm í Góða hirðinum og kannaðist eitthvað við þetta barn jú jú þetta er bara ÉG og ÆSKA MÍN sem einhver í fjölskyldunni fór með á HAUGANA en ENGINN VILL JÁTA Á SIG SÖK pic.twitter.com/ujSamI8UT0 — Elísabet Brynjars (@betablokker_) September 9, 2019
Reykjavík Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira