Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 16:30 Björgunarfélag Árborgar er staðsett á Selfossi. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september. Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Þetta staðfestir Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður í samtali við Vísi en hún hefur gætt hagsmuna björgunarfélagsins í málinu. Gjaldkerinn fyrrverandi sætir ákæru fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í sjálfboðastarfi sínu. Heildarupphæðin nemur 17,7 milljónum króna. Tók hann, samkvæmt því sem segir í ákæru, útaf reikningum félagsins, millifærði inn á eigin reikning og konu sinnar auk þess að nota reikninga félagsins hjá byggingavöruverslunum og bensínkort. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hann einn prófkúru hjá félaginu um árabil en hann gegndi stöðu gjaldkera í vel á annan áratug. Millifærslurnar og úttektirnar skipta hundruðum. Kristín segir í samtali við Vísi að sátt hafi náðst á milli stjórnar félagsins og gjaldkerans fyrrverandi fyrr á árinu. Sé málinu því lokið af hálfu björgunarfélagsins. Því er ekki að finna neina bótakröfu í málinu í ákæru héraðssaksóknara. Gjaldkerinn vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Vísi. Málið færi sína leið fyrir dómstólum en það verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands þann 5. september.
Árborg Björgunarsveitir Dómsmál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Sjá meira