Lífið

Psalm rólegastur af Kardashian-West börnunum

Andri Eysteinsson skrifar
Kim og Psalm
Kim og Psalm IG/Kim Kardashian-West
„Litli strákurinn minn er sá allra ljúfasti. Hann er besta barnið. Sefur alla nóttina og er búinn að vera langrólegasta barnið mitt. Hvernig er ég svona heppin,“ skrifar Kim Kardashian-West við Instagramfærslu sína þar sem hún birtir mynd af sér og yngsta barni sínu, Psalm West sem fæddur er í maí síðastliðnum.

Kim á fjögur börn með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Kanye West. Elst er hin sex ára gamla North West, eldri sonur þeirra Saint er þriggja ára og dóttirin Chicago er 19 mánaða gömul.

Fjölskyldan var nýverið í fríi á Bahamaeyjum þar sem Kim lýsti erfiðleikunum við það að ná mynd af öllum barnaskaranum í einu.

 
 
 
View this post on Instagram
‪Bahamas Pics Coming Up! I thought taking a pic with three kids was hard OMG this is almost impossible! ‬

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 21, 2019 at 12:40pm PDT


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×